Vikan


Vikan - 29.11.1962, Page 46

Vikan - 29.11.1962, Page 46
ÁVALLT FYRIRLXGGJANDI AUSTURSTRÆTI 17. Frahkar Frakhar Frokhar r , •• Frokkor mi hnetuolía, worchestersósa, indversk soya (ketjap benteng), rækjur, saltmöndlur, franskar kartöflur, og svo austurlenzka kryddið, sem er kallað „þriðja kryddið", en það heitir óframberanlegu nafni, , .Monoatr iumglutamat". Þetta var rijstafel. FRAKKLAND. Þorskréttur: Frá Frakklandi veljum við í þetta sinn fiskrétt. 2—3 matsk. smjör eða smjörlíki, % kg þorsksneiðar, salt, pipar, rifin múskathneta, nokkur blöð persilja, svolítið timian, sítrónusafi, hvítvín, rjómi, 1—2 eggjarauðúr. Smyrjið pönnu eða eldfast fat með smjörinu. Nuddið fiskinn með pipar, salti og múskati. Hellið sítrónusafa og hvítvíni (það má blanda vínið með svolitlu vatni) yfir fiskinn og látið það tæplega sjóða ofan á plötunni, en færið fatið svo niður í ofninn og sjóðið réttinn þar í 15—20 mín. Takið fiskinn upp úr með gataspaða og látið á heitt fat. Siið soðið og látið það sjóða nokkra stund, blandið síðan rjóma og eggjarauðum í það. Hellið soðinu yfir fiskinn og stráið hakkaðri persilju yfir. HAWAII. Ávaxtatalat: f þetta salat má hafa alla þá ávexti, sem fást í hvert sinn. En það er aðallega sósan, sem er sér- kennileg fyrir Hawaii. 3 bananar eru marðir og þeim blandað saman við 2 matsk. púður- sykur, 2 tesk. hunang og 1 bolla þeyttan rjóma. KÍNA. Súr-sætir kjúklingar: Það er ekki hægt að ganga fram hjá Kína í slíkri ferð. Þar er óþrjót- andi uppspretta af ljúffengum réttum. I; 2 tveggja punda kjúklingar,^ skornir í tvennt eftir endilöngu Lagðir í eldfast fat með húðina upp, penslaðir með salatolíu og bakaðir þar til þeir eru brúnir eða í 15 mín. ca. 12 cm frá grillhita. Sósunni, sem uppskrift er að hér á eftir, er hellt vfir og bakað loklaust f ca. 1 klst. op sósunni hellt yfir öðru hverju. 20 mín. áður en kjúklingamir eru fullsteiktir, er ananassneið stungið undir vænginn og steikt áfram. Sósan: 1 matsk. kartöflumjöl, 1 matsk. kalt vatn, % bolli sykur, Vi bolli soya (kínversk), % bolli edik, 1 hvítlauksrif saxað, % tesk. mono- sodium glutamate, 1% tesk. rifin piparrót eða Vi tesk. engifer, % tesk. pipar. Rijstafel. Framhald af bls. 19. laukar. Rifinn ostur. Ananas eða appelsína, skorið í smástykki. Sveppir, hráir eða steiktir, skornir í lengjur. Olivur, helzt án fyllingar, skornar í heilar lengjur utan af steinunum. Jarðhnetur, saltaðar eða ristaðar. Kókóssósa: 250 gr kókósmjöl, Vi 1 sjóðandi vatn, 2 matsk. jarðhnetuolía. Vatninu h°llt yfir kókósmjölið og látið standa á því V2 klst. Síðan er það síað og vatnið geymt, en mjölið brúnað í ofni þar til það er þurrt. Þá er vatninu hellt aftur á það og olíunni og látið sjóða ör- stutta stund, eða þar til það hefur samlagazt. Lengjur af rauðum og grænum piparhulstrum lagðar of- an á. Kryddið. Hvítlauksduft, austurlenzkt karrý, mango chutney, chilisósa, piementos, tómatchutney, sæt paprika, steytt engifer, pickles, olívuolía eða jarð- 4 sneiðar af ananas þarf til að leggja undir vængina og þegar kjúklingurinn er borinn fram, er mandarínusneiðum (má nota app- elsínur) raðað í kring. Fiskfars. Framhald af bls. 19. tertuform og soðið í vatnsbaði neð- arlega í ofni í 20 mín. Sveppirnir eru soðnir í smjörlíkinu og rjóm- anum í 10 mín. Húðin er skorin af baconinu og það er steikt þar til það er stökkt. Sveppirnir í sósunni eru lagðir á annan botninn og hinn 46 VIKAN Hvar er örkin hans Nóa? FJngfrú Yndisfríð Síðast þegar dregið var hlaut verðlaunin: ÞÓRÐUR BOGASON, Patreksfirði. Nú er það örkin hans Nóa, sem ungfrú Yndisfríð hefur falið í blaðinu. Kannski í einhverri myndinni. Það á ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ung- frú Yndisfríð heitir góðum verð- launum: Stórum konfektkassa, sem auðvitað er frá Sælgætis- gerðinni Nói. Nafn Heimilisfang Örkin er á bls. Sími síðan lagður ofan á, en efst er baconinu raðað fallega á. Fiskibollur: 500 gr fiskfars, 25—50 gr smjör- líki. Suðan látin koma upp á vatni í potti og potturinn tekinn af eldin- um. Farsið tekið með skeið, sem dýft er í sjóðandi vatnið svo það festist ekki við skeiðina, og mynd- aðar bollur, eins og kjötbollur. Þeg- ar allar bollurnar eru komnar út í er kveikt aftur undir pottinum og bollurnar soðnar í 4 mín. Síðan eru þær teknar upp úr með gataspaða og látið renna vel af þeim. Smjör- líkið brúnað á pönnu og bollurnar steiktar í því. Með því að sjóða bollurnar fyrst, verða þær miklu ljúffengari en ef þær eru aðeins steiktar. Súpubollur: Smábollur eru gerðar með te- skeið og þær eru soðnar í sjóðandi saltvatni þangað til þær leita upp á yfirborðið. Þær eru notaðar út í tómatsúpu, humarjafning og karrý- sósu með hrísgrjónum. Doppótt flök: 400 gr fiskfars, 200 gr fiskflök, salt, 2 dl fisksoð, tómatpurré, 15 gr hveiti, 15 gr smjörlíki. Fiskibollur eru soðnar eins og lýst var hér að framan og helming-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.