Vikan - 29.11.1962, Qupperneq 47
ur þeirra er steiktur á eftir. Þær
eru hafðar smáar. Flökin eru gufu-
soðin á rist og salti stráð á þau.
Tómatsósa er búin til úr fisksoð-
inu og jafnað upp með bollu úr
smjörlíkinu og hveitinu. Tómatmauk
sett í eftir smekk. Fiskflökin lögð
á volgt fat og bollunum dreift ofan
á þau, brúnuðum og soðnum til
skiptis og tómatsósan lögð hér og
þar á flökin, þannig að þau verða
eins og doppótt af bollunum og
sósunni. Afgangurinn af sósunni
borinn með.
Litaðir farssnúðar:
500 gr fiskfars, 250 gr spínat, 2
rifnar gulrætur, tómatpurré eða
humarlitur, smjörlíki, salt.
Farsinu er skipt í 2 eða 3 hluta,
eftir því hve mörgum litum er ósk-
að eftir. Spínatinu blandað í einn
hlutann og rifnum gulrótum í ann-
an, en tómatmaukinu í þann þriðja.
Pottur er hálffylltur af söltu vatni,
og lok, sem fellur vel á hann, smurt
þykkt með smjörlíki. Farsinu er
nú sprautað í litla snúða á lokið.
Þegar það er þakið af snúðum er
það sett varlega á pottinn. Smjör-
líkið bráðnar í hitanum og snúð-
arnir detta ofan í sjóðandi vatnið.
Þeir eru látnir sjóða í 3—4 mín og
bornir fram á heitu fati með kart-
öflusalati.
Ýmislegt um fiskfars:
Rifnir hráir sveppir eru góðir til
að blanda í farsið áður en það er
soðið og gera það að hátíðamat.
Kaldar fiskibollur eru ágætar ofan
á brauð með nægu af persilju eða
graslauk á. Fiskirönd má skera í
sneiðar og hita upp í feiti á pönnu
og bera fram með kartöflusalati.
Kalt fiskfars er ágætt með majones-
sósu og ýmsu kryddi, eins og lauk,
persilju, dill, eða kapers. Ef fisk-
fars er bakað inni í ofni, verður
alltaf að vera lok á forminu, því
annars myndast skorpa ofan á því.
Andlit í spegli.
Framhald af bls. 16.
sitt orð og fótmál. Skynsamlegar
fortölur auka fremur á tortryggni
hans en draga úr henni. Þau vélráð,
sem hann telur ofsóknara sína
brugga sér, eru fyrir sjónum hans
allt of raunveruleg, til þess að hann
geti fallizt á, að þau séu einber
heilaspuni hans sjálfs. Það er til-
gangslítið að sýna slíkum sjúklingi
fram á það, hvílíkar reginfjárhæðir
sá skari njósnara og launsáturs-
manna hlyti að kosta, sem ofsókn-
arar hans stefni að honum. Hann
myndi ekki rengja tölurnar, held-
ur segja, að fjandmenn sínir myndu
fegnir leggja' miklu meira í sölurn-
ar, ef þeim tækist með því að ryðja
honum úr vegi. Það raskar ekki
þessari trú hans, þótt hann frá
raunhæfu sjónarmiði sýnist ekki
vera persónuleiki til að standa í
vegi fyrir neinu né neinum. En ef
þú grefst vandlega fyrir um — hinn
ímyndaða — upphafsmann ofsókn-
anna, þá munt þú alla-jafnan finna,
Allir á hættu , suður gefur.
4 10-9-6-5-3
V D-7
4 9-8-6-2
4 1 A-7
A D-7-2 N A K-G
V K ¥ G-10-8-6-5-4
♦ G-5 V A ♦ 7
* D-G-10-8-6-5-2 S * K-9-4-2
4 i A-8-4
4 } A-9-3-2
4 * A-K-D-10-4-3
* ekkert
Suður Vestur Norður Austur
2 tíglar 3 lauf 3 tíglar 3 hjörtu
4 tíglar pass 4 spaðar pass
6 tíglar pass pass 7 lauf
dobl pass pass pass
IJtspil laufadrottning.
Vestur var fjóra niður doblaða,
ellefu hundruð og suður og austur
byrjuðu báðir að leita að afsökun,
sá fyrrnefndi fyrir að segja sex tígla
en sá síðarnefndi fyrir að fórna
gegn tapaðri sögn.
En þegar vestur upplýsti að hann
hefði átt hjartakónginn einspil,
sögðu suður og austur í kór: „Nú,
var það?“ og brostu af ánægju og
feiginleik.
Suður sagði að hann myndi hafa
unnið sex tígla og fengið 1470, þann-
ig að austur græddi 370 punkta.
En suður, sem var góður spila-
maður, hefði ekki unnið sex tígla.
Hann drepur útspilið í borði, tromp-
ar lauf með tíunni og tekur tvo
hæstu í trompi. Þar eð hann kast-
aði spaða í laufaásinn, spilar hann
nú spaðaásnum og síðan spaðaáttu.
Von hans er sú, að austur eigi K-D
eða K-G eða D-G. Það þýðir ekkert
fyrir austur að reyna að kasta spaða-
kónginum í trompið; það leiðir að-
eins til þess að sagnhafi fær fjóra
slagi á spaða.
Austur drepur því seinna spaða-
útspilið og spilar hjarta. Suður, með
sigurbros á andlitinu, lætur lágt og
fer þar með einn niður.
Vestur malar af ánægju og endur-
tekur hina gamalkunnu setningu:
„Ég átti hjartakónginn einspil“.
IVAR ORGLAND:
Stefán frá Hvítadal
Þetta er fyrra bindi af tveimur. Þar segir frá einhverjum sérstæðasta
persónuleika í hópi íslenzkra skálda og listamanna á þessari öld.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
að hann er sama kyns og hinn of-eins bergmal sjuklegra andstæðna
sótti.
Ofsóknarbrjálæði hefir jafnan
nokkurt ívaf af stórmennskubrjál-
æði. Samsærismennirnir ætla
kannski að hindra það, að ég nái
viðurkenningu sem alheimsskáld
eða komist til æðstu metorða með
þjóð minni. Vélráð þeirra spretta
af öfund yfir hæfni minni og köll-
un til svo veglegs hlutverks. Og
sjúklingurinn samræmir þessa köll-
unarhugmynd sína fátæklegustu
andlegum og efnahagslegum að-
stæðum, að því er virðist áreynslu-
laust.
Frá sjónarmiði heilbrigðs manns
virðast þessar imyndanir fjarstæð-
ar, og okkur hættir til að álíta,
að hinn sjúki gæti skilið þetta sjálf-
ur, ef hann vildi, og látið þannig af
villu sinni. En í sálarlífi hans spretta
þær af eðlilegum orsökum: Streit-
unni milli eðlislægra, vegvilltra
hvata og samfélagsbundinnar siða-
vitundar. Villa hins ofsóknarbrjál-
aða er framar öllu fólgin í því, að
hann ætlar það áform og gerðir
annarra, sem raunverulega er að-
í sálarlífi hans sjálfs. ★
Blind börn. Frh af bls 13-
hann gat farið í kvikmyndahús eins
og hver annar og fór meira að segja
að líta eina aðstoðarstúlkuna á
rannsóknarstofunni „hýru auga“!
En sagan fékk því miður skjótan
endi. Einn góðan veðurdag hvarf
kauði skyndilega — og hafði með
sér innihaldið úr peningakassa.
Nokkrum vikum síðar fannst hann
í hópi umrenninga — algjörlega
blindur.
Dr. Sukhakarn segir frá því, að
til þessa hafi tveimur öðrum börn-
um verið kennt að sjá í gegnum
kinnarnar. Aftur á móti varð ár-
angur enginn, þegar reynt var að
kenna 75 ára gömlum manni; hann
var orðinn of gamall, til þess að
hægt væri að dáleiða hann með
árangri.
Nú vaknar spurningin: Er nokk-
ur von til þess, að evrópskir vís-
indamenn hefji tilraunir sem þess-
ar? Framhald á næstu síðu.
VIKAN 47