Vikan


Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 35

Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 35
Fróðleikspyrstnr farpegi Jbj&aS kemur oft fyrir að farþegar biðja um leyfi til að skreppa “i fram í stjórnklefa til okkar, og sjó hvað þar er um að vera. Oft leyfi ég það, ef veðrið er gott og lítið að gara frammí, en aldrei nema einum í einu. Plássið er svo lítið þar milli stólanna, að þar komast ekki nema tveir í einu, og áhöfn- in verður að geta gengið þar um, og svo þarf loftsiglinga- fræðingurinn stundum að vinna þar. t. d. þegar hann er að miða upp um þakið. Þá verður hann að standa á palli á miðju gólfinu. Það er auðvitað helzt stráka og unglinga, sem langar til að koma fram í og sjá, en annars eru það allskonar menn, af öllum þjóðernum. Gamlir flugmenn úr striðinu, flugmenn af minni vélum, sem aldrei hafa séð þessa gerð, — og í rauninni flestir karlmenn, sem nokkurn áhuga hafa á tækni. Það er aftur á móti sjaldgæft að kvenfólk biðji um leyfi til að koma fram í. Þeim er alveg sama hvað þar er um að vera. Þegar lítið er að gera, reyni ég svo að útskýra það helzta fyrir gestunum, eins og t.d. þessum litla kanadíska pilti, sem var geysilega spenntur að koma til okkar og hafði mjög gaman af. Svo komum við til áfangastaðarins, New York. Farþegarnir spenna á sig beitin og við hefjum aðf'.ug að vellinum eftir öllum þeim kúnstarinnar reglum, sem tii heyra. Stundum þurfum við að bíða töluverðan tíma yfir vell- inum áður en við fáum tendingarleyfi, vegna umferðarinnar, sem er svo gífur- leg. A gistihúsinu hittum við svo áhöfnina, sem tekur vélina til baka, en við hvílum okkur þangað til hún kemur aftur í næstu ferð. FLUGINU ER LUKIÐ KO ÞESSU SINNI: NEW YORK ER FRRMUNDflN : ■ . SS5S mmm. Wmm ■ -'■v&yÆ'-- ■ !- MS 1 t •...>' »X.. •I íViS: íý .<•.< * ■> ■■ '■ pllllilíj ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.