Vikan


Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 28

Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 28
STÝRIS Mér finnst maður alltaf vera að kveðja fjölskyld- una — og heilsa henni aftur. Auðvitað venst maður þessu, það er svona með margar atvinnugreinar, að fjölskyldufaðirinn þarf að vera að heiman mikinn hiuta starfstímans. Krakkarnir taka þessu líka eins og það sé sjólfsagt, því þau hafa aldrei kynnzt öðru. Kannske pabbi komi líka með sælgætismola eða eitthvað annað, ef hann hefur tíma til að fara í búð. Annars er það oft að krakkarnir eru farin að sofa þegar ég fer, og hafa ekki hugmynd um það, enda vita þau að ég kem heim aftur eftir tvo—þrjó daga. Eg hitti óhöfnina í biðstofunni nokkru óður en við leggjum af stað til New York, og við röbbum þar saman um ýmsa hluti ó meðan við bíðum eftir brottfarartíma. Venjulega er lítið talað um ferðina, sem er í vændum, því þetta er orðið svo venjulegt að það er varla umtalsvert. Kannske rýnum við í farþegalist- ann af forvitni, en annars notum við tímann til að gera að gamni okkar, stríða flugfreyjunum dólítið, eða bara líta í morgunblöðin, sem eru nýkomin út. 2g — VIKAN 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.