Vikan


Vikan - 19.11.1964, Síða 28

Vikan - 19.11.1964, Síða 28
STÝRIS Mér finnst maður alltaf vera að kveðja fjölskyld- una — og heilsa henni aftur. Auðvitað venst maður þessu, það er svona með margar atvinnugreinar, að fjölskyldufaðirinn þarf að vera að heiman mikinn hiuta starfstímans. Krakkarnir taka þessu líka eins og það sé sjólfsagt, því þau hafa aldrei kynnzt öðru. Kannske pabbi komi líka með sælgætismola eða eitthvað annað, ef hann hefur tíma til að fara í búð. Annars er það oft að krakkarnir eru farin að sofa þegar ég fer, og hafa ekki hugmynd um það, enda vita þau að ég kem heim aftur eftir tvo—þrjó daga. Eg hitti óhöfnina í biðstofunni nokkru óður en við leggjum af stað til New York, og við röbbum þar saman um ýmsa hluti ó meðan við bíðum eftir brottfarartíma. Venjulega er lítið talað um ferðina, sem er í vændum, því þetta er orðið svo venjulegt að það er varla umtalsvert. Kannske rýnum við í farþegalist- ann af forvitni, en annars notum við tímann til að gera að gamni okkar, stríða flugfreyjunum dólítið, eða bara líta í morgunblöðin, sem eru nýkomin út. 2g — VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.