Vikan


Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 56

Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 56
Canon Þetta er nýja eineygða spegiísjár myndavélin, CANON FX, fyrirferðar- lítil og léttbyggð fyrir alhliða myndatökur. Innbyggður er mjög nákvæmur Ijósmælir og mögulegt er að nota 16 mismunandi linsur þar á meðal nýja 19 mm F 3.5 gleiðhornalinsu; linsu með breytilegri brennivídd (55—135 mm) . . . allt upp í 2000 mm linsur. Sérlega góð myndavél fyrir þá áhugaljósmyndara, sem vilja ná árangri fullæfðs áhugaljósmyndara. CANON, STÆRSTU FRAMLEIÐENDUR MYNDAVÉLA í JAPAN. ÖLL VIÐGERÐA OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA HJÁ OKKUR - ÁRS ÁBYRGÐ. Canon CINEZOQM Afburða möguieikar í 8 mm filmu upptöku með tilkomu lengstu og hröðustu „zoom linsu", sem framleidd hefur verið. geti hreinsað til í þeim, en ég get það ekki meðan Rússarnir eru hérna uppi. Hann rykkti höfðinu í áttina að loftinu. Hann leit á úrið sitt. — Fimm mínútur eftir. Þeir eru að draga til stólana sína og fitla við pappírana. Þar verða þessir þrir fastamenn MGB eða einhver úr leyniþjónustu hersins, GRU og sennilega þrír aðrir. Tveir komu hingað fyrir um það bil hálf- um mánuði, annar í gegnum Grikk- land og hinn í gegnum Persíu. Sá þriðji kom á mánudaginn. Guð má vita hverjir þeir eru eða til hvers þeir eru hér. Og stundum kemur stúlkan, Tatiana, inn með einhver skilaboð, og fer út aftur. Við skul- um vona að við sjáum hana í dag. Þú verður hrifinn. Hún er falleg. Kerim teygði sig upp, leysti segl- dúkinn utan af hlutnum og dró hann niður. Segldúkurinn var utan um glitrandi enda á kafbátskíki, sem var alveg dreginn niður. Rak- inn glitraði á vel smurðum sam- setningunum. Bond hló við. — Hvar í fjand- anum fékkstu þetta, Darko? — Hjá tyrkneska flotanum. Þetta eru stríðsminjar. Rödd Kerim bauð ekki upp á fleiri spurningar. — Nú er Q deildin í London að reyna að útbúa eitthvert tæki til að geta heyrt í þeim líka. Það verður ekki auðvelt. Linsan ofan á þessu appa- rati er ekki stærrí en endinn á sígarettukveikjara. Þegar ég lyfti henni upp, nær hún upp að gólf- inu í herberginu þeirra. I horninu, þar sem iinsan kemur upp, gerðum við litla músarholu. Við gerðum hana vel. Einu sinni, þegar ég kom til að litast um, var stór músar- gildra með osti í það fyrsta sem ég sá. Hún sýndist að minnsta kosti vera stór í gegnum linsuna. Kerim hló stuttaralega. — En það er ekki mikið rúm til að koma fyrir næmum hljóðnema hjá linsunni, og vonlaust að hugsa sér að komast inn hjá þeim til að fikta meira við arkitektúrinn þeirra. Eina leiðin til að koma þessu fyrir, var sú að ég varð að fá vini mína í atvinnu- málaráðuneyinu til þess að reka Rússana út í nokkra daga. Tylli- ástæðan var sú, að sporvagnarnir, sem fara upp hæðina, hristu undir- stöðu hússins og það yrði að rann- saka. En það kostaði mig nokkur hundruð pund, sem fóru í réttan vasa. Framhald í næsta blaði. Frd íótóhúsínu Fjölbreytt úrval Ijósmyndavara, svo sem hinar heimsþekktu ZEISS IKON myndavélar og sýninga- vélar fyrir litskuggamyndir. Kvik- mynadvélar og sýningavélar frá BELL & HOWELL. í myrkraherbergið: Stækkarar, þurrkarar, hnifar, bakkar, tank- ar, tengur o. m. fl. Ljósmyndapappír í öllum stærð- um, þykktum, gerðum og gráð- um frá hinu þekkta merki LEON- AR. FRAMKÖLLUN - Skrifið — hringið. Sent í póstkröfu. KOPIERING ’ötö GARÐASTRÆTl 6 | úsið Sími 21556 Gerið samanburð: F 1.2 linsa með 8.5—42.5 mm brennivídd (14—70 mm brennividd með auka linsu og sama Ijósstyrkleika en það jafn- gildir 500 mm aðdráttarlinsu á venjulegri 35 mm myndavél. Filmu- vindun til baka fyrir ofanitökur — breytilegur hraðastillir á lokara t.d. 1/140 sec. við venjulegan myndafjölda 16 ramma og 1/560 sec. með 64 römmum. Handhægt grip með innbyggðum aflgjafa. Fjöð- urdrifin filmufærsla, sem flytur 4 metra af filmu, full uppdregin. hSáíin fíOFILSTfí.B mm sími Vtsoe og ingvar ANGELIQUE Framhald af bls. 22. við Þessa glæpamenn, sem földu sig í ferjunum til að stela verzlunar- vörunni og láta ferja sig eins og lávarða frá einum bakkanum til ann- ars fyrir ekki neitt. Endrum og eins kom til blóðugs bardaga með hnif- um milli mannanna, því það varð ekki með sanni sagt, að ferjumenn- irnir væru einstaklega Þolinmóðir. Að þessu sinni komust mennirnir þrir, sem einmitt höfðu rétt í þessu kveikt varðeld sinn til að vaka yfir ferjunum, að þeirri niðurstöðu að það borgaði sig ekki að standa í illdeilum. Formaðurinn gaf merki og unglingur reis á fætur til þess að losa bát sinn með óöruggum hreyfing- um, meðan Angelique og ófétislegir félagar hennar tóku sér sæti. Báturinn leið undir bogabrýr Pont-Neuf, rétt fram hjá brúnni við Notre Dame og fram með Quai de Gesvres. — Þetta er ágætt, piltur minn, sagði Rottueitur við ferjumanninn gg — VIKAN 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.