Vikan


Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 16

Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 16
Ýmislegt úr og um metsölubók Helen Gurley Brown Eftir því sem segir í bandarískri metsölu- bók, er mikið um rómantík og ástalíf á skrifstofum og sameiginlegur áhugi fyrir starfinu getur hæglega leitt af sér önnur enn meira spennandi áhugamál. Bndaríkjamenn eru afburðasnjallir að velja j bókum forvitnileg sölunöfn. En sölunöfn ' eru tvíeggjað vopn í markaðsbaráttunni og ) hvassari að sama skapi báðar eggjarnar sem sölunafnið er snjallara — ef éfniS sténdur því ekki ‘í á sporði. Sé svp, og það er oftast, láta gagnrýnend- ur og vonsviknir kaupendur það ekki liggja í lág- { inni, og þá verður bakslagið eftir því harðara, sem bókartitillinn gaf glæstari fyrirheit. Það er sera sé ekki nema fyrst í stað, sem bók selzt fyrir nafnið — jafnvel í Bandaríkjunum. Og til þess að bók nái { metsölu, þarf að fara saman snjallt sölunafn og efni sem gefur því ekki neitt eftir. „Sex and the Office“, nefnist ný bók, sem banda- rískur kvenrithöfundur hefur látið frá sér fara.'Þa'£ mundi útleggjast „Skrifstofukynlíf“ í sæmilegri rjt: vélaþýðingu fyrir jólabókamarkað. Bráðsnjall sölu- titill óg forvitnílegur — einkum fyrir þá, sem ekki [ stunda skrifstofustörf. Að maður tali ekki um þann helming hjónákornsins, sem veit hinn helminginn. bundinn við þau störf alla daga fram á kvöld eða rauðanótt — í eftirvinnu. Það skal þurfa krassandi innihald til þess að titillinn valdí lesandanum ekki vonbrigðum. Og innihaldið er krassandi — svo krassandi, að þetta er þegar orðin metsölubók í Bandaríkjunum, í enda svo að heyra á gagnrýnendum, að þetta sé ein af þeim sjaldgæfu undantekningum, þar sem efnið fer framúr þeim vonum sem bráðsnjall sölutitill vekur. Og nú er þessi bók komin vel á veg með að verða „plága“ í Vesturheimi og á Vesturlöndum, enn svæsn- ari en bítlarnir og að sjálfsögðu er þegar hafinn und- irbúningur í Hollywood að kvikmynd, byggðri á efni hennar. orðið til þess að opna augu almennings fyrir því, hve skrifstofulífið er orðið víðtækt og áhrifaríkt þjóðfélagsfyrirbæri, og hve allir starfshættir, starfslið og allt annað innan veggja í slikum stofn- unum hefur gcrbreytzt síðustu áratugina, og þá fyrst og fremst fyrir síaukna vélvæðingu. Síauk- inni vélvæðingu fylgja síauknar kröfur um ,hraða og starfsafköst og til þess að þeim kröfum verði flllnfPPÍ. mpcfu or*. xrírS n/S hagræðingu, hvað hefur í för með sér stöðugt afmarkaðri sérhæfingu. Sjáltf starfið krefst við- bragðshraða, atriðisbundinnar athygli og hnitmið- unar, fremur en íhyeli. Os? lnks cr bað ekkí lent?- ur starfstími og st; um upp launa- og r • -f' Wacei ot/vfn nnn í þessum stofnunum netdur einkaritaraástir efni í skrýtlu- Forstjóra- og eru ótæmandi myndir. — Forstjóri, leyf mér að kynna ungfrú Brown, sem leysir mig af í sumarleyfinu. Hún vill heldur nota vinstra hnéð. ■£0 — VIKAN 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.