Vikan


Vikan - 19.11.1964, Síða 16

Vikan - 19.11.1964, Síða 16
Ýmislegt úr og um metsölubók Helen Gurley Brown Eftir því sem segir í bandarískri metsölu- bók, er mikið um rómantík og ástalíf á skrifstofum og sameiginlegur áhugi fyrir starfinu getur hæglega leitt af sér önnur enn meira spennandi áhugamál. Bndaríkjamenn eru afburðasnjallir að velja j bókum forvitnileg sölunöfn. En sölunöfn ' eru tvíeggjað vopn í markaðsbaráttunni og ) hvassari að sama skapi báðar eggjarnar sem sölunafnið er snjallara — ef éfniS sténdur því ekki ‘í á sporði. Sé svp, og það er oftast, láta gagnrýnend- ur og vonsviknir kaupendur það ekki liggja í lág- { inni, og þá verður bakslagið eftir því harðara, sem bókartitillinn gaf glæstari fyrirheit. Það er sera sé ekki nema fyrst í stað, sem bók selzt fyrir nafnið — jafnvel í Bandaríkjunum. Og til þess að bók nái { metsölu, þarf að fara saman snjallt sölunafn og efni sem gefur því ekki neitt eftir. „Sex and the Office“, nefnist ný bók, sem banda- rískur kvenrithöfundur hefur látið frá sér fara.'Þa'£ mundi útleggjast „Skrifstofukynlíf“ í sæmilegri rjt: vélaþýðingu fyrir jólabókamarkað. Bráðsnjall sölu- titill óg forvitnílegur — einkum fyrir þá, sem ekki [ stunda skrifstofustörf. Að maður tali ekki um þann helming hjónákornsins, sem veit hinn helminginn. bundinn við þau störf alla daga fram á kvöld eða rauðanótt — í eftirvinnu. Það skal þurfa krassandi innihald til þess að titillinn valdí lesandanum ekki vonbrigðum. Og innihaldið er krassandi — svo krassandi, að þetta er þegar orðin metsölubók í Bandaríkjunum, í enda svo að heyra á gagnrýnendum, að þetta sé ein af þeim sjaldgæfu undantekningum, þar sem efnið fer framúr þeim vonum sem bráðsnjall sölutitill vekur. Og nú er þessi bók komin vel á veg með að verða „plága“ í Vesturheimi og á Vesturlöndum, enn svæsn- ari en bítlarnir og að sjálfsögðu er þegar hafinn und- irbúningur í Hollywood að kvikmynd, byggðri á efni hennar. orðið til þess að opna augu almennings fyrir því, hve skrifstofulífið er orðið víðtækt og áhrifaríkt þjóðfélagsfyrirbæri, og hve allir starfshættir, starfslið og allt annað innan veggja í slikum stofn- unum hefur gcrbreytzt síðustu áratugina, og þá fyrst og fremst fyrir síaukna vélvæðingu. Síauk- inni vélvæðingu fylgja síauknar kröfur um ,hraða og starfsafköst og til þess að þeim kröfum verði flllnfPPÍ. mpcfu or*. xrírS n/S hagræðingu, hvað hefur í för með sér stöðugt afmarkaðri sérhæfingu. Sjáltf starfið krefst við- bragðshraða, atriðisbundinnar athygli og hnitmið- unar, fremur en íhyeli. Os? lnks cr bað ekkí lent?- ur starfstími og st; um upp launa- og r • -f' Wacei ot/vfn nnn í þessum stofnunum netdur einkaritaraástir efni í skrýtlu- Forstjóra- og eru ótæmandi myndir. — Forstjóri, leyf mér að kynna ungfrú Brown, sem leysir mig af í sumarleyfinu. Hún vill heldur nota vinstra hnéð. ■£0 — VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.