Vikan


Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 25

Vikan - 19.11.1964, Blaðsíða 25
ungur að árum Einhverntíma ó árinu 1953, held ég, var þessi mynd tekin af okkur á baðströnd i New York. Það stóð þá svo á að þar voru nokkrar áhafnir samankomnar, og við brugðum okkur í sjóinn í góða veðrinu. Ég er þarna aftastur í röðinni, síðan Stefán heitinn Magnússon flugstjóri, þá Olafur Jónsson loftsiglingafræðingur og fremstur er Magnús Guðmunds- son flugstjóri. Eg hef ákaflega gaman af að veiða — bæði fisk og annað — en þarna skákaði Smári mér alveg, því hann dró þrjá sjóbirtinga og þar á meðal einn 16 punda, en ég fékk aðeins einn í þessari ferð. Annars hefi ég verið að veiða alveg síðan ég var smástrákur, því pabbi kenndi mér snemma allt til þeirra hluta. Ég man að ég var ekki nema 15 ára þegar ég skaut fyrsta selinn hérna úti á firði. C9 giftist konunni minni, Lilju Enoks í maí 1953, en þessi mynd er * tekin þá um haustið, líklega í ágúst eða september. Við Smári Karlsson flugstjóri fórum þá austur að Ölfusá til að veiða, og hún var auðvitað með. Smári tók þessa mynd austur við Kambabrún. VIKAN 47. tbl. — 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.