Vikan


Vikan - 19.11.1964, Síða 25

Vikan - 19.11.1964, Síða 25
ungur að árum Einhverntíma ó árinu 1953, held ég, var þessi mynd tekin af okkur á baðströnd i New York. Það stóð þá svo á að þar voru nokkrar áhafnir samankomnar, og við brugðum okkur í sjóinn í góða veðrinu. Ég er þarna aftastur í röðinni, síðan Stefán heitinn Magnússon flugstjóri, þá Olafur Jónsson loftsiglingafræðingur og fremstur er Magnús Guðmunds- son flugstjóri. Eg hef ákaflega gaman af að veiða — bæði fisk og annað — en þarna skákaði Smári mér alveg, því hann dró þrjá sjóbirtinga og þar á meðal einn 16 punda, en ég fékk aðeins einn í þessari ferð. Annars hefi ég verið að veiða alveg síðan ég var smástrákur, því pabbi kenndi mér snemma allt til þeirra hluta. Ég man að ég var ekki nema 15 ára þegar ég skaut fyrsta selinn hérna úti á firði. C9 giftist konunni minni, Lilju Enoks í maí 1953, en þessi mynd er * tekin þá um haustið, líklega í ágúst eða september. Við Smári Karlsson flugstjóri fórum þá austur að Ölfusá til að veiða, og hún var auðvitað með. Smári tók þessa mynd austur við Kambabrún. VIKAN 47. tbl. — 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.