Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 64

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 64
búin að ná sigti, áður en mennirnir mínir fara inn að framan. Er þér sama, þó að ég noti öxlina á þér fyrri styttu? — Allt í lagi. Bond rétti Kerim myrksjána. Kerim festi hana ofan á hlaupið og renndi byssunni upp á öxlina á Bond. — Hérna er það, hvíslaði Kerim. — Þar sem maður- inn sagði. Það er góður maður. Hann lét byssuna síga, þegar tveir lögreglumenn komu i Ijós hægra megin við gatnamótin. Bond stirðn- aði. — Allt í lagi, hvíslaði Kerim. — Það er strákurinn minn og bíl- stjórinn. Hann stakk tveim fingr- um í munninn. Mjög stutt, sterkt blístur, kvað við í brot úr sekúndu. Annar lögreglumannanna tók um hálsinn aftanverðan. Svo sneru þeir báðir við og gengu burtu. Stígvél þeirra glumdu hátt á götustein- unum. Framhald i næsta blaði. JÓLABAKSTUR Framh. af bls. 31. Köku-jólatré. 1/2 bolli mjólk, 3 matsk. smjör eða smjörlíki, V* bolli sykur, % tsk. salt, y2 bolli volgt vatn, ca. 30 gr. pressu- ger, 2 egg, 4 bollar hveiti, y4 bolli steinlausar rúsínur, 2 matsk. söxuð sítróna, y4 bolli söxuð kokkteilber, 1V2 matsk. brætt smjör, ‘/s bolli syk- ur, y2 tsk. kanill. Mjólkin er hituð að suðu, og smjör- inu eða smjörlíkinu, sykrinum ('/s bolla) og saltinu blandað 1 og allt kælt þar til það er ylvolgt. Setjið volga vatnið í stóra skál og stráið gerinu út í og látið standa litla stund, hrærið síðan þar til það er bráðið. Þá er mjólkurblöndunni bætt í og eggjunum, síðan tveimur bollum af hveitinu og deigið hrært þar til það er mjúkt. Rúsínunum, kokkteilberj- unum og sítrónunni (sem áður er söxuð smátt, börkur og innihald) blandað saman við, og síðast þeim tveim bollum, sem eftir voru af hveit- inu. Deigið er sett á borð, sem hveiti hefur verið stráð á og hnoðað þar vcl í 8—10 mín. og hveiti bætt í ef það vill tolla við hendurnar. Deigið sett í vel smurða skál og snúið í henni þannig að allt yfirborð þess verði fitugt. Þakið með hreinu stykki og látið standa á volgum stað þar til það hefur stækkað um helming, eða í ca. klukkutíma. Þá er deigið aftur sett á hveitistráð borð og flatt út í ca. 20x45 cm. Skorin ca. 2fá cm. breið lengja af styttri endanum, sem lögð er saman í tvennt og síðan snúið saman svo að hún myndi trjá- stofninn. Ferhimingurinn síðan settur á smurða plötu og penslaður með bræddu smjörinu, og sykrinum og kanilnum stráð yfir. Síðan er tekið í bæði efri hornin og þau látin mæt- ast í miðju neðst, þannig að sam- skeytin liggi eftir miðju. Þá er klippt upp í hliðarnar, þannig að greinar myndist. Skerið síðan nokkra djúpa skurði í tréð og lyftið upp yzta brodd- inum á hverri tungu, svo að hún standi dálítið upp og líti út eins og |f grein. Fóturinn settur undir, og deig- ið aftur þakið hreinu stykki og lát- ið rísa þar til það hefur tvöfaldazt að stærð, eða í 30—40 mín. Bakið í meðalheitum ofni í .25—30 mín. Um leið og tréð er tekið rú ofninum er það þakið með glassúr, sem gerður er úr y2 bolla flórsykri, 2 matsk. vatni eða mjólk og y4 tsk. vanilludropum. Skiljið dálítið eftir af glassúrnum, sem svo er látinn á trjágreinarnar, þegar kakan er orðin köld, svo að það líkjist snjó á greinunum. Tréð er svo skreytt með lituðum litlum brjóstsykurskúlum eða sykruðum ávöxtum, svo að það verði sem jóla- trélegast. Borið fram á fati og jóla- skrauti raðað í kring. Fljótgerðar smákökur. 200 gr. smjörlíki, 175 gr. sykur, 2 egg, 200 gr. hveiti. , Smjörlíkið hrært með sykrinum, þar til það er létt og hvítt, eggin sett í eitt í einu og svo hveitið. Sett á smurða plötu með tveim teskeiðum, en ekki of þétt, því að þær renna dálítið út. Bakaðar við góðan hita í 10 mín. Ur þessu deigi má gera fimm smákökutegundir: 1. Setja 125 gr. gróf- saxaðar möndlur í deigið. 2. Setjið kókosmjöl 1 stað helmings hveitis- ins og bætið svolitlu af rifnum appel- sínuberki og dálitlu af safa úr appel- sínu í deigið. 3. Setjið 75 gr. af dökku suðusúkkulaði, sem skorið hefur ver- ið 1 smástykki og 75 gr. af söxuðum hnetukjörnum. 4. Setjið 1 tsk. engifer og 3 matsk. saxaðar pea-nuts (jarð- hnetur) í deigið. 5. Bætið 1 matsk. af kakó, 1 tsk. smásöxuðu súkkat, 1 tsk. söxuðum pomeransberki, 1 matsk. söxuðum kokkteilberjum og 1 matsk. söxuðum möndlum í deigið. Hvað skeður 9. d?s. Þá verða tímamót í sögu ís- lenzkra áhugal jósmyndara. 9. DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.