Vikan

Tölublað

Vikan - 01.04.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 01.04.1965, Blaðsíða 3
mÍÉSm Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Stein- ðórsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri; Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. ALÞÝÐUBANKINN. Athyglisverð grein eftir Gísla Sigurb|örnsson forst|óra ........... Bls. 8 ÞANNIG ERU LÍFSKJÖRIN MÍN. Hér kemur bréf fró húsmóður í sveit, þar sem hún lýsir ótrúlega bág- um kjörum .......................... Bls. 10 DAGURINN. Þýdd smásaga ............. Bls. 12 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmislegt efni til skemmtunar og fróðleiks um hitt og þetta á víð og dreif . . Bls. 14 HVINUR í STRÁUM. Annar hluti hinnar íslenzku framhaldssögu eftir Sigríði frá Vík. Bls. 16 ANNÁLL ALDARINNAR. Eftir John Gunther, II. hluti .............................. Bls. 18 GRÍMA — FÓSTURMOLD. Grein og myndir úr Tjarnarbæ .......................... Bls. 24 FORSÍÐAN Fegurðarsamkeppnin er í fullum gangi og hér kem- ur dama númer þrjú. Hún er frá Akureyri, en sá bær hefur löngum verið frægur fyrir náttúrufegurð og glæsilegar konur. Hún heitir Sigrún Vignisdótt- ir og vinnur í Seðlabankanum í Reykjavík. HITABELTISNÓTT. Ný framhaldssaga eftir Vicki Baum 1. hluti. HVAÐ VARÐ UM KÓNGSDÆTURNAR ÞRJÁR? Myndafrásögn af þremur konungsdætrum, sem eiga ekki lengur konung fyrir föður. ANNÁLL ÍSLANDS Á 20. ÖLD. Litið yfir farinn veg og gerð úttekt á þeim 65 árum, sem senn eru lið- in af þessu árahundraði. HVINUR í STRÁUM. Síðasti hluti framhaldssögunn- ar eftir Sigríði frá Vík. SÍÐAN SÍÐAST. Eitt og annað hvaðanæfa úr heim- inum. GLASGOW RANGERS. Þórólfur Beck gekk á mála hjá St. Mirren en þeir seldu hann til Glasgow Rangers. Séra Róbert Jack hefur tekið saman grein um það þekkta knattspyrnulið. HÚMOR í VIKUBYRJUN GAMALT VIÐTÆKI - ÉG EH EKKI FYRIR ÞESSA NOTlMATÖNLIST VÆRI SVANGUR I ÞESSARI VIKU I NÆSTA BH-HOi FEGURÐARSAMKEPPNIN - ÞRIÐJA DAMA TIL ÚRSLITA .................................. Bls. 25 ANGELIQUE. Framhaldssaga. 42. hluti . . Bls. 4 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísla- dóttir ................................... Bls. 46 LEIFUft LEIRS Holdslyst og hjaptaveíki Áður fyrr menn átu hold í alla mata. Blóðhrátt, úldið, saltað, soðið sem þeir gátu í kviðinn troðið. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR. GS skrifar um GAMALT OG NÝTT. REFURINN. Þýdd smásaga. FEGURÐARSAMKEPPNIN. Nú fer það að verða spennandi? Hver er númer 4 í úrslitum? Fram i andlát fullum krafti og fjöri héldu, um nírætt unga kræktu í konu, komnir um tírætt gátu sonu. ÞÉR ERUÐ ALLS EKKI NÖGU FÖGUR FRÖKEN .HELGA, TIL AÐ GETA LEYFT YÐUR SVONA VILLUR. Kjömsuðu þeir á spikinu eins og klámi í stöku; bringukollur súr af sauðum sáluga vakið gat af dauðum. Aldrei varð þeim orlcufátt við eftir- vinnu; undir nótt á einni vöku átu garpar heila sköku. Það sem drepur okkar öld, er lystai’- leysið; hikandi er í holdið nartað, um hjartaveilu og doða kvartað. Hygg ég í-áð að hverfa á nýtl að liolds- lyslinni; liold að éla, lioldi að safna, holds að njóta — þá mun dafna. VIKAN 13. tbl. ^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.