Vikan


Vikan - 09.06.1966, Blaðsíða 21

Vikan - 09.06.1966, Blaðsíða 21
f ~N Fegurðarsatnkeppnin er meS líku sniði í ár og að undan- förnú. Nú og næstu vikurnar birtum við myndir af stúlk- unum, sem dómnefnd Fegurð- arsamkeppninnar hefur valið til úrslita. Atkvæðaseðill verð- ur í blaðinu þegar myndir birtast af þeirri, sem síðust er í keppnisröðinni. Dregið hefur verið um röð keppenda. V________________________________) Kollrín Eimrsdíttir ------------ ^ Kolbrún Einarsdottir, Hofsvallagötu 43, Rvík. Hún er 17 ára, fædd í Rvík og alin upp bæði á Isafirðiog Reykjavík. Foreldrar hennar eru Guðríður Guðmundsdótt- ir og Einar Gunnar Einars- son, fulltrúi bæjarfógeta á ísafirði. Hún er gagnfræð- ingur og áhugamál hennar eru einkum bundin við teikn- ingu og músik, bæði jass og klassik. Kolbrún verður [ Englandi [ sumar. Hún er 165 á hæð, brjóstmál 94, mitti 57 og mjaðmir 93. \ V_________________________________/ Ljósmyndir: Stucflio Guðmundar Garðastræti 8. VIKAN 23. tbl. 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.