Vikan


Vikan - 09.06.1966, Síða 32

Vikan - 09.06.1966, Síða 32
Tízkuverzlunin Guðrún auglýsir ÚrvaliS aldrei meira. VerSiS hagstætt. GæSin landskunn. Sumarkjólar heilir og tvískiptir úr „Crimplene, Spinlene, Terry- lene og ull" fró „Alundco" og „Tava", þekktustu kjólafram- leiðendum í Danmörk. Amerískir samkvæmiskjólar stðir og stuttir. Sumarkópur og jakkar í fjöl- breytilegu úrvali. Dragtir — mörg snið og litir. Siðbuxur — pils — regnkápur. Bílastæði við búðina. Tízkuverzlunin Guðrún RAUÐARÁRSTÍG 1 — SÍMI 15077 Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Kunnátta þín á vissu sviði er nokkuð rýr en þú verð- ur samt alltaf við og við að nota hana og veldur þetta því að þú ert taugaóstyrkur. Þú íerð 1 langt og skemmtilegt ferðalag upp úr helginni. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): • v Ennþá hafa þér ekki borizt hin réttu tækifæri svo þú skalt ekkert flýta þér en nota tímann vel. Óvænt færðu boð um að þú standir þig ekki nógu vel í starii þínu og veröir að herða á þér. ff Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þeir aðilar sem þú átt mest komið undir eru ekki sammála um þau atriði sem þér eru fyrir mestu. Ef þú gengur ekki vel á eftir þeim mönnum sem þú hefur valið þér til aðstoðar, stenztu ekki áætlun. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Þú ferð 1 stutt ferðalag með kunningjum þinum. Þú hefur í mörg horn að líta en það styttist óðum i að þú fáir aðstoð. Innan skamms þarftu að sýna hvað þú geíur á vissu sviði og skaltu undirbúa þig vel. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): Treystu ekki blint á aðstoð annarra. Útgjöld þín munu vaxa nokkuð innan tíðar. Þú þarft bráðlega að taka mikilvæga ákvörðun. Þú ert heppinn með vissa eign sem þú hlauzt að gjöf fyrir nokkru. • '*^wr Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Þú hefur nokkrar fjárhagsáhyggjur en það ætti samt ekki að koma 1 veg fyrir að þú skemmtir þér konunglega með félögum þínum um helgina. Þú ert nokkuð hirðulaus með útlit þitt og framkomu. & Vogarmerkið (24. september — 23. október): Vikan einkennist af fjöri og glaðværð, njóttu þess eins og þér er unnt að þú ert innan um áhyggjulaust og skemmtilegt fólk. Eldri kona væntir aðstoðar þinnar og skaltu veita hana sé þess kostur. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þú hefur um nokkurt skeið borið ábyrgð á hlutum sem eru mikils virði. Ef þú stendur þig eins vel og hingað til geturðu gert þér vonir um einhverja við- urkenningu til aukinna hagsbóta fyrir þig. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Þú ert ekki nógu léttur í skapi til að geta blandað geði við kunningja þína eins og er. Þú verður fyrir nokkrum vonbrigðum með hluti sem þú hefur fest kaup á. Notaðu frístundirnar sem mest til útiveru. £ Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Ættingjar þínir ætlast til að þú eyðir meira af tíma þínum með þeim eins og á stendur. Þú átt mjög erfitt með að ákveða þig. Þú ættir að vera svolítið sparsamari og skemmta þér í hófi. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúarl: Þú verður að herða þig með visst verkefni, ef þú vilt ekki að gengið verði framhjá þér næst. Þú ætt- ir að vera sem mest heima við og hvíla þig vel. Reyndu að lagfæra ofurlítið í kringum þig. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Maður nokkur veitir þér mikla athygli sem gæti orðið til góðs fyrir þig ef þú leggur þig fram. Þú ferð að líkindum í alllangt ferðalag í fámennum hópi. Heillatala er sjö. g2 VIKAN 23. tbL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.