Vikan


Vikan - 10.08.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 10.08.1967, Blaðsíða 3
8 i VlSUR VIKUNNAR Hjá ýmsum var um afiabrögSin þögn sem ekki reyndist dýru sporti vaxinn og margra biSa enn aS eigin sögn örlög þau aS missa stóra laxinn. sköarinn Jökull Jakobsson hefur verið um skeið í Grikklandi, með fjölskyIdu sinni. Hann var þar meðan á bylting- unni stóð, eins og kunnugt er, m.a. af grein sem hann skrifaði fyrir Vikuna. ■ 'tm IÞES HVERNIG ER UMHVERFI REYKJAVIKUR? NJÓ5NARINN SEM KOM NIÐUR ÚR LOFTINU, grein um njósnir DOLLARABARNIÐ, smásaga ............. BLÓÐBAÐIÐ Á VALENTÍNUSARDAG, frásögn af einu sögulegasta hópmorði Al Capone TÍGRISTÖNN, annar hluti hinnar spennandi UTGEFANDI: HILMIK H.F. Kitstjóri: Siguröur Hrciðar. Meöritstjóri: Gylfl Gröndai. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlltsteiknlng: Snorri Friöriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Diteiflng: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Rkipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hihnir h.f. a fk' M Bls. 4 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 14 Bls. 16 Nú segir Jökull á skemmtilegan hátt frá sérkenni- legum manni sem hann hitti í Grikklandi, manni, sem var bæði önnum kafinn skóari og skáld — meiri- háttar skáld, segir hann sjálfur, jafnvel þótt leikrit hans hafi verið sýnd á sviði og Ijóðabækur hans selst. Stavros Mellissinos er ef til vill ekki lítilsháttar skáld, og í næsta blaði segir Jökull frá rabbi sínu við hann. Auk þessarar greinar verður fjölbreytt efni í blað- inu, Tígristönn, framhaldssagan nýja, Angelique, smá- sega, kvennaefni, grein og myndir um það hvernig Kristur muni hafa litið út, Eftir eyranu, kvennaþáttur, heimsókn í tjaldstæði Reykjavíkurborgar, og ýmislegt fleira. JUDO ER BETRA EN LOGREGLA EFTIR EYRANU ........................ ANGELIQUE í BYLTINGUNNI, framhaldssag- an vinsæla............................ EXPO '67, grein eftir Sigurð Hreiðar og myndir eftir Kristján Magnússon, Ijósmynd- Bls.. 19 Bls. 20 Bls. 22 Bls. 24 Bls. 46 HUMOR I VIKUBYRJUN FORSÍÐAN ForsíSan er að þessu sinni frá heimssýningunni í Montreal, Expo '67. Myndirnar tók Kristján Magn- ússon og er önnur þeirra innan úr bandaríska skál- anum og hin frá innganginum að sovéska skálan- um. A8 sjálfsögðu er svo sagt frá heimsókn Vik- unnar á heimssýninguna i blaðinu. Ég hefi ekki brjóst í mér til að segja henni að síminn hefur ekki verið í sambandi í tvo tíma! Ég færi honum morgunmatinn í rúm- ið, svo ég þurfi ekki að horfa á hann við borðið. Þarna er að minnsta kosti einn rómverji, sem ekki var byggður á einum degil Einhvern tíma ætla ég að vaka allan veturinn til þess að sjá hvern- ig þessi lauf komast aftur upp á trénl yðar væru hillingar! 32. tbi. VIICAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.