Vikan


Vikan - 28.12.1967, Síða 2

Vikan - 28.12.1967, Síða 2
í FULLRI ULVÖRU IBABfl HREYFfl HNN HNflPP j ÞANNIG - LEIKANDI LÉTTHÍM iijíiii m FULLiATIC ISJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐ- |UR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN.f FULLiATIC \ ÞÉR HEFÐUÐ EKKI GETAÐ VALIÐ NEITT BETRA. RAFHA-HAKA 5001 GJÖRBYLTIR VINNUDEGI YÐAR. MEÐ HINUM 12 FULLKOMNU ÞVOTTAKERFUM LEYSIR HÚN ALLAR ÞVOTTAKRÖFUR YÐAR. HIN EINFALDA STJÖRN ER ALGERLEGA ÁHYGGJULAUS OG ÖRUGG. ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90° 3. Bleiuþvottur 100° 4. Mislifur þvottur 60° 5. Viðkvœmur þvottur, 60° 6. Viðkvæmur þvottur 40° 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvoftur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90° 11. Nylon Non-lron 60° 12. Gluggatjöld 40° Þeytivinda an vatns og dæla. H^K^%FULLMAT1C V________________________ 500 ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. — SJÁLFVIRKT HITA- I ISTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. — SJÁLFVIRK AR SKOLANIR. — TÆMING |OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT ÁÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉLIN SKIL- IaR JAFNVEfc ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. — 2 AUKAKERFI: ÞEYTIVINDA ÁN VATNS OG | IdÆLA. — ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. FULLMAT1C ábyrgð IKOMIÐ - VII ÖBINSTORG SÍMI 10322 Nýlega eru afstaðnar prests- kosningar í þeim söfnuði höfuð- staðarins, sem sett hefur sér I hærra takmark en aðrar sóknir. Hann vinnur að því öllum árum að reisa minnismerki til dýrðar séra Hallgrími Péturssyni og skaparanum, — turn, sem mun komast nær himinljómanum en nokkurt annað jarðfast fyrirbæri. Sex frambjóðendur voru í kjörí og reyndu eftir mætti með „kristi- legum“ aðferðum að fá sóknar- börnin til að kjósa sig. Þeir hegð- uðu sér líkt og frambjóðendur til þings, heimsóttu háttvirta kjósendur, sendu þeim dreifibréf og mvndir af fjölskyldunni, söfn- uðu um sig hirð af stuðnings- * mönnum. Einum mun meira að segja hafa dottið í hug að gefa út kosningablað, hvort sem úr því varð eða ekki. Það er alls ekki réttlátt að lasta þessa þjóna drottins fyrir svo veraldlegt framferði. Þeir þurfa að lifa eins og aðrir og berjast fyrir brauði sínu. Á at- ómöld er varla hægt að búast við, að menn, þótt geistlegrar stéttar séu, láti allt ráð sitt hvíla í guðs föður hendi. Slíkur hugs- unarháttur heyrir fortíðinni til. í þessum efnum ber ekki að deila á prestana, heldur skipulagið sjálft. Prestskosningar hafa oft ver- ið til umræðu, bæði á kirkju- þingum og opinberum vettvangi. Ugglaust er til einhver nefnd, , sem faiið hefur verið að rann- saka þetta fyrirbæri og gera til- lögur til úrbóta. Slíkar nefndir skipla hundruðum hér á landi, þótt fæstar þeirra séu annað en | nafnið tómt. Ekki kæmi á óvart, þótt skoð- anakönnun leiddi til þeirrar nið- urstöðu, að allur almenningur á- líti prestskosningar óæskilegar og óviðeigandi í fyllsta máta. Þær eru að minnsta kosti ósmekk- legar og geta naumast verið guði þóknanlegar. Það hlýtur að mega skipa presta í embætti á fyrir- ferðarminni og manneskjulegri hátt. G.Gr. 2 VIKAN 52- tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.