Vikan


Vikan - 28.12.1967, Page 8

Vikan - 28.12.1967, Page 8
MINNST 45 ÁRA AFMÆLIS LÚÐRASVEITAR REYKJAVIKUR OG VIÐTAL VIÐ PÁL PAMPICHLER PÁLSSON, NÚVERANDI STJÓRNANDA. Þessi mynd er talin vera sú elzta, sem til er af ís- lenzkri lúðrasveit. Hún er af Lúðurþeytarafélagi Reykjavíkur, sem starfaði á síðasta fjórðungi nítj- ándu aldar og fram yfir aldamótin. Myndin mun hafa verið tekin 1876 eða þar um bil. Á henni eru, talið frá vinstri: Gísli Árnason, gullsmiður, Eyj- ólfur Þorkelsson, úrsmiður, Páll Jónsson, trésmiður, Helgi Helgason, tónskáld, Oddleifur Brynjólfsson, bókbindari og Helgi Jón- asson (sonur Jónasar Helgasonar, tónskálds, bróður Helga Helgasonar). Lúðurþeytarafélagið á skemmtiferð í Hvalfirði, einhvern tíma kringum aldamótin. Talið frá vinstri: Gísli Guðmunds- son, bókbindari (var síðar meðal stofnenda Lúðra- sveitar Reykjavíkur og fyrsti formaður hennar), Árni Jónsson, timbur- kaupmaður, Ólafur Ólafs- son, verzlunarmaður, Helgi Helgason, tónskáld, Stefán Gunnarsson, skó- kaupmaður, Eiríkur Hjaltested, járnsmiður og Sveinn Gíslason, trésmið- ur. 8 VIKAN 52-tbl'

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.