Vikan


Vikan - 08.08.1968, Side 12

Vikan - 08.08.1968, Side 12
mm Smásaga eftir VICKY MARTIN KJÖLLINN Lengi horfði hún á spegilmynd sína í útstillingarglugganum, daufa og afbakaða af regninu, sem rann niður glerið, áður en hún neyddi sig til að stara heldur á glæsilega kjólana sem héngu inni í búðinni. Iíún kreppti fingurna utan um vot- an pappakassann og varð að beita sig hörðu til að láta ekki heldur undan löng- un sinni og hlaupa burt. Þetta var lítil búð, sem verzlaði eingöngu með módel- kjóla, og undir venjulegum kringumstæðum hefði hún aldrei vogað sér þar inn. En nú varð hún að eignast alveg sérstakan kjól, varð. Aður en henni næði að snúast hugur, hratt hún upp dyrun- um og gekk inn. Konan, sem átti búðina, sat á mjófættum gullstóli úti í horni. Það var erfitt að gizka á aldur hennar, en hún var hóflega máluð, hún var grönn og kjólinn hennar bar það 12 VTKAN »•tbl'

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.