Vikan - 08.08.1968, Síða 21
LANDVARNIIKOSTA MILLJARBA
Fyrir skömmu voru fjörugar umræður í sænska sjónvarpinu, og bar þar margt á góma, meðal annars hvað
landvarnir kosta í einstökum ríkjum. Ivortið og töflurnar, sem hér fylgja með, sýna hve gífurlega háar upphæðir
er hér um að ræða.
Tölurnar á kortinu sýna hve mikið kemur á hvern íbúa þjóðanna, reiknað í sænskum krónum. Taflan að
ofan, til vinstri, sýnir árlegan kostnað einstakra ríkja, reiknað í ísl. krónum, en taflan hér fyrir neðan sýnir land-
varnakostnaðinn hlutfallslega miðaðan við brúttótekjur af þjóðarframleiðslu á markaðsverði, og lengd skylduher-
þjónustutíma, reiknað í mánuðum. Þessar tölur eru allar miðaðar við verðlag árin 1966—67.
Landvarnarkostnaður miðað- Kambodia 5,9% Frjálst
ur við brúttótekjur af þjóðar- Skyldulierþjónusta reiknuð í Kina 10,0% 48—72
framleiðslu á markaðsverði: mánuðum: Laos 6,9% Óákveðið
Belgía 2,9% 12—15 Malasía 4,3% Frjálst
Danmörk 2,6% 12—14 Formósa 8,9% 24
Frakkland 4,4% 18 Pakistan 3,6% Frjálst
Grikkland 3,4% 24—36 Suður-Kórea 4,5% 30—36
Holland 3,8% 16—24 Suður-Víetnam 10,5% 30 lágmark
ítalía 3,3% 15—24 Thailand 2,3% 24
Lúxemburg 1,3% Frjálst
Noregur 3,6% 12—15
Portúgal 5,7% 18—48
Spánn 2,2% 16—24 Árlegur kostnaður til land- Jógóslavía 20.300
Bretland 6,4% Frjálst varna í einstökum ríkjum, Kanada 73.050
Svíþjóð 3,7% 10—21 reiknaður í milljónum ísl. Bandaríkin 3.397.500
V-Þýzkaland 3,6% 18 króna: Egyptaland 24.700
Búlgaría 3,9% 24—36 Belgía 26.250 írak 8.350
Pólland 5,3% 24—36 Danmörk 14.400 fran 11.250
Rúmenía 3,5% 12—24 Frakkland 223.250 ísrael 22,350
Sovétríkin 8,9% 24—48 Grikkland 10.300 Jórdanía 3.000
Tékkóslóvakía 5,7% 24—36 Holland 39.100 Saudiarabía 6.900
Ungverjaland 2,8% , 36 hámark Ítalía 99.100 Tyrkland 18.850
A-Þýzkaland 3,3% : 1 18—24 Luxemburg 450 Ástralía 56.000
Kanada 2,8 % * ^ Frjálst Noregur 14.400 Nýja-Sjáland 6.350
Bandarikin 9,2% 24 Portúgal 11.200 Filippseyjar 4.600
Egyptaland 11,1% 36 Sviss 20,250 Indland 62.950
írak 10,5% 24 Spánn 24.100 Japan 47.900
íran 3,6% 24 Bretland 304.000 Kambodia 2.500
ísrael 12,2% 20—30 Svíþjóð 49.240 Kína 325.000
Jórdanía 12,2% Frjálst Vcstur-Þýzkaland 216.750 Laos 1.250
Saudiarabia 12,1% Frjálst Austurríki 7.440 Malasía 6.300
Sýrland 11,9% 24 Búlgaría 10.500 Formósa 13.500
Tyrkland 4,3% 24-36 Pólland 79.450 Norður-Kórea 23000
Ástralía 4,7% 24 Rúmenia 25.500 NorðurVíetnam 25.000
Nýja-Sjáland 2,3% Frjálst Sovétríkin 1.490.000 Pakistan 23.650
Filippseyjar 1.8%ug£ Óákveðið Tékkóslóvakía 63.500 Suður-Kórea 7.300
Indland 3,3%^ Wá Frjálst Ungverjaland 15.000 Suður-Víetnam 7.500
Japan 1,1% Frjálst Austur-Þýzkaland 48.750 Thailand 5.200
V-------------------------------------------------------------------------------------------------------------/
31. tbi. VIKAN 21