Vikan


Vikan - 12.09.1968, Blaðsíða 6

Vikan - 12.09.1968, Blaðsíða 6
r HINAR VIÐURKENNDU ENGLISH ELECTRIC SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 • Heitt eða kalt vatn til áfyllingar. • Innbyggður lijólalíúnaður. • 8 þvottastillingar — skolun — vindun • Afköst." 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varahluta- og viðgerðaþjónusta. ^ Laugavegi 178 Sími 38000 1 i — - - ■ J I 1 N ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja við' þvottavélina (474) Gólfdúkur — plast, vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 71/2x15, 11x11 og 15x15 cm. Ameriskar gólfflisar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Mólning hf. og Slippfél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. NYTTIILA-IIPP Allir muna eftir Húla-liopp- inu, sem gekk eins og alda yfir heiminn fyrir nokkrum árum. 1‘á mátti hvarvetna sjá Iiæði unga og gamla með hula-gjarðir að dilla sér ákaft í mjöðmunum. Nú hefur svip- að fyrirbæri skotið upp koll- inum og verið afar vinsælt í Evrópu í sumar. Hér er um að ræða útblásinn bolta, sem er einn og hálfur meter að ummáli. Á lionum eru tvö horn. Allur galdurinn er að setjast á boltann, halda sér í hornin og ýta sér síðan áfram með fótunuin. 1 fljótu bragði mætti halda, að poka- dýr væru á ferð, þar sem fólk er að skemmta sér við þennan nýja leik. Ilann á upptök sín í Englandi, eins og flest tízkufyrirbæri í seinni tíð. ☆ 6 VIKAN 36. tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.