Vikan - 12.09.1968, Blaðsíða 11
dansinn, hvað lægi á bak við, hvort
það væri ástin ein?
Margot Fonteyn var 36 ára þeg-
ar hún gifti sig. Hún hafði allt sem
ein kona gat látið sig dreyma um,
frægð, fegurð og nóga peninga. En
hún hafði aldrei haft tíma til að
sinna ástamálum, hún átti ekki eig-
inmann.
Hún er fædd í smábæ, nálægt
London, dóttir verkfræðings við
,,British American Tobacco Com-
pany". Fjölsky Ida móður hennar,
sem var írsk að uppruna, var bú-
sett í Brasilíu. Margot heitir réttu
nafni Peggy Hookham. Faðir henn-
ar var á stöðugum ferðalögum, svo
f jölskyldan var búsett víða um
heim; í Kentucky í Bandaríkjunum,
Tientsin í Kína, Honkong og Shang-
Framhald á bls. 48.
ÞEGAR DANSMÆRIN HEIMSFRÆGA, MARGOT
FONTEYN, GIFTIST AUÐUGUM OG GLÆSILEG-
UM STJÖRNMÁLAMANNI, DÁÐIST HEIMURINN
AÐ ÞESSUM FALLEGU HJÖNUM. EN SVO VARÐ
ARIAS FYRIR SKOTUM ÚR BYSSU ÁRÁSAR-
MANNS OG HEFUR SÍÐAN VERIÐ í HJÖLA-
STÖL . . .
4 Skammbyssukúla var orsök þess að
Arias var lamaður ævilangt, og get-
ur ekki hreyft sig nema í hjólastól.
I»etta er prófsteinn á þetta furðu-
lega hjónaband, próf sem Margot
Fonteyn stenzt með prýði.
4 Það er sagt að hinn frábæri rúss-
neski dansari, Nurejev, hafi gætt dans
hinnar brezku stjörnu nýju lífi.
Margot Fonteyn bregzt livorki eigin-
manni sínum né listinni. 4
Brúðkaupið: Margot Fonteyn og
Arias, ambassadör Panama, voru gef-
in saman í London árið 1955. Hann
er af einni auðugustu fjölskyldu Mið-
Ameríku.
3G. tbi. VIKAN 11