Vikan


Vikan - 03.07.1969, Síða 45

Vikan - 03.07.1969, Síða 45
MORÐ- KVENDIÐ irramhald af bls. 30 sjálfa sig endurtaka, „hefðuð þér.... hefðuð þér lyst á drykk? í£g verð að.... já, að fá að jafna mig.“ Hann virtist undrandi, en eng- an veginn frábitinn uppástung- unni. Augu hans léku um hana og allt í einu ljómaði hann allur. „Jæja þá, ljúfan, þetta er allt í framför. Þú ætlar að vera vin- samleg, ha? Ég býst við að ég hafi tíma til þess.“ Mona fór fram í eldhúsið. Hann elti hana. Hún var hrædd, en þarfnaðist tíma til umhugsunar. Hún varð að hrinda frá sér þess- um háska. Hún tók fram flösk- una með búrbónanum. Hann fór hrósyrðum um drykkinn. Mona tók einnig fram tvö glös og opn- aði íshólfið í ísskápnum. ísbakk- inn var fastur. Hún barðist við að ná honum út, en þá var Fred Taylor kominn fast að henni og hana langaði til að veina er hann snerti hana. Hann sagði: „Lofaðu mér að ná bakkanum út, ljúfan. Hæ, þvílíkar línur sem þú hef- ur!“ Hún reyndi að smjúga frá hon- um, en hann greip um axlir hennar og beygði sig til að kyssa hana. Hún sveigði höfuðið und- an. Munnur hans þrýstist að hálsi hennar og hann lyktaði illa. Ó- sjálfrátt setti hún lófana fyrir brjóst honum og reyndi að hrinda honum frá sér. Hann rumdi ó- ánægjulega, en sleppti henni samt sem áður. Hann var rauður í framan og andaði þungt. „Allt í lagi ljúfan, þá get ég verið án þessarar vinsemdar þinnar. En aurinn vil ég fá! Náðu í hann!“ Hún stóð dolfallin og hallaði höfðinu sitt á hvað. Hann þreif um axlir hennar og skók hana illskulega. „Þú ert með það, krúttið! Þú hefur það einhversstaðar hérna í villunni!“ „í... í bí-bílnum,“ hvíslaði hún. Hún vissi ekki hvaða er- indi hún átti út í bílskúr nema þá í örvæntingarfullri leit að vopni. Hún þarfnaðist einhvers sem hún gæti varizt manninum með, losað sig við hann. Var nokkurt slíkt vopn í skúrnum? Augu hennar könnuðu skúrinn en fundu ekkert, og jafnskjótt var hann við hlið hennar. Hann hreytti út úr sér: „Bíllinn já. Jæja. Og hvar þá?“ „í .... í farangurshólfinu ....“ Hún fann lyklana í vasanum og lauk upp hólfinu. Það gapti við henni, og tjakkurinn og felgu- járnið á gólfi þess. „Krúttið ....“ Hann þagnaði er hún skreið inn í farangurshólfið og reif í klæðninguna á bakvið aftursæt- in. Hún togaði í klæðninguna, argus auglýsingastofa M \y B Pn n d u Til London fyrir kr. 3.455,- í sambandi við áætlunarferÖir m/s Gullfoss til útlanda veitir Eimskip hvers konar fyrirgreiöslu um feröir til allra borga í Evrópu. 2. FARRÝMI 1. FARRYMI Rvk./ Leith.frá kr. 4.390,oo | Rvk./ Leith ..... frá kr. 6.298,oo HOPFERÐAFARRYMI Rvk./Leith..frá kr. 2.863,oo — /London ... — — /Kaupmannah. — — / Hamborg . . — — 7 Osló....... — — / Stokkhólmur — — / Helsinki ... ~ 3.455,oo 4.199,oo 5.220,oo 5.280,00 5.975,00 6.790,oo — /London . . . — /Kaupmannah. — /Hamborg . . — /Osló....... — /Stokkhólmur. — /Helsinki . . . 4.S85,oo 5.727,oo 6.748,00 6.808,oo 7.503,00 8.318,00 — /London ... — — / Kaupmannah. — — /Hamborg . . — — /Osló....... — — /Stokkhólmur. — — /Helsinki ... — 6.890,oo 8.208,oo 9.229,00 9.289,oo 9.984,00 10.789,00 Njótið þess að ferðast FerÖizt ódýrt - FerÖizt meÖ Gullfossi ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS 27. tbi. viKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.