Vikan - 27.11.1969, Blaðsíða 15
Mér fannst það fráleitt er þess var fyrst farið á leit við mig að ég -4^ Þuríður er kát og fjörug stúlka eins og sjá má hér við kaffiborðið.
syngi opinberlega.
i ■ ■
:
hún, „í gangfræðaskóla og
hafði aldrei látið mér detta
það í hug að fara að gerast
söngkona. En þá fór ég mik-
ið í Lídó, þar sem voru hald-
in unglingaböll, og þar komu
oft fram ungmenni sem
gerðu liilt og þetta. Guðlaug-
ur Bergmann í Karnabæ var
aðalmaðurinn i ]iví að
>Að lokum lét ég undan, og
daginn eftir auglýsti hann i
blöðunum að ég kæmi fram.
Eg vissi það ekki fyrr en
saina daginn, þegar ég hitti
hann, og hann sagði mér að
ég yrði bara að gjöra svo vel
og koma, þvi það væri búið
að auglýsa mig. Svo gekk
mér ágætlega þegar á reyndi,
Þuríður ásamt foreldrum sínum Ingu (Snúlla) Einarsdóttur og Sigurði
Ólafssyni.
„spæja“ uppi fólk sem gæti
gert eitthvað, og hann kom
að máli við bróður minn og
vildi fá hann til að syngja.
En liann var nú ekki al-
veg til i það, og benti á mig.
Nú, Guðlaugur talaði við
mig, en mér fannst það frá-
leitt, og aftók það með öllu.
En svo var hann alltaf að
liringja í mig, og var alltaf
að segja að ég tapaði þó engu
á að koma á æfingu lijá
hljómsveitinni (Lúdó), og
reyndi.
en ég var alveg skelfilega
taugaóstyrk."
Þuríður liorfir aðeins út
um gluggann og fylgist með
litlu krökkunum sem leika
sér í snjónum í brekkunni
þar fyrir utan. Útsýnið er
stórkostlegt: Sundin í glamp-
andi sólskini, Esjan, Skarðs-
lieiðin og Akrafjall — en
stórar og miklar vöruskemm-
ur byrgja alla sýn til aust-
urs.
„Ég varð alveg „spinde-
gal“ þegar ég sá að þeir voru
48. tbl.
VIKAN 15