Vikan


Vikan - 27.11.1969, Blaðsíða 24

Vikan - 27.11.1969, Blaðsíða 24
WALTER SCHEEL, LEIÐTOGI FRJÁLS- DEMÓKRATA: Flokkur hans stórtapaði í kosningunum, og flísin í auga hans eru óútreikn- anlegir duttlungar kjós- enda. Og kannski veldur vinstra samstarfiS viS sósíaldemókrata nokkrum sting í HÆGRA auganu. ADOLF VON THADDEN, FORINGI NÝNASISTA, virSist hafa flís í báSum aug- um, þar sem hann er aS láta hreinsa framan úr sér smink- iS eftir sjónvarpsviStal. Flokkur hans fékk rækilega fyrir ferSina í kosningunum, náSi ekki fimm prósentum heildaratkvæSamagnsins og fékk því engan mann kjör- inn á Bundestag. FRANZ JOSEF STRAUSS, LEIÐTOGI BÆJARALANDS- DEILDAR kristilegra demó- krata, virSist litlu betur á sig kominn. Þótt hann hafi meiri- hluta meSal Bæjaranna sinna, nýtur hann takmarkaSs trausts meSal annarra ÞjóSverja. Hann hefur lengi haft orS á sér sem ófyrirleitnasti stjórn- málamaSur sem nú er uppi í Þýzkalandi, og eftir því verSur efalaust stjórnarand- staSa hans.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.