Vikan - 27.11.1969, Blaðsíða 24
WALTER SCHEEL,
LEIÐTOGI FRJÁLS-
DEMÓKRATA:
Flokkur hans stórtapaði í
kosningunum, og flísin í
auga hans eru óútreikn-
anlegir duttlungar kjós-
enda. Og kannski veldur
vinstra samstarfiS viS
sósíaldemókrata nokkrum
sting í HÆGRA auganu.
ADOLF VON THADDEN,
FORINGI NÝNASISTA,
virSist hafa flís í báSum aug-
um, þar sem hann er aS láta
hreinsa framan úr sér smink-
iS eftir sjónvarpsviStal.
Flokkur hans fékk rækilega
fyrir ferSina í kosningunum,
náSi ekki fimm prósentum
heildaratkvæSamagnsins og
fékk því engan mann kjör-
inn á Bundestag.
FRANZ JOSEF STRAUSS,
LEIÐTOGI BÆJARALANDS-
DEILDAR kristilegra demó-
krata, virSist litlu betur á sig
kominn. Þótt hann hafi meiri-
hluta meSal Bæjaranna sinna,
nýtur hann takmarkaSs trausts
meSal annarra ÞjóSverja.
Hann hefur lengi haft orS á
sér sem ófyrirleitnasti stjórn-
málamaSur sem nú er uppi
í Þýzkalandi, og eftir því
verSur efalaust stjórnarand-
staSa hans.