Vikan - 27.11.1969, Blaðsíða 29
Hoetutar
FRÚ AUÐUR
EYDAL
150 g saxaðir hnetukjarnar
150 g flórsykur
2 eggjahvítur
1 tesk. kaffi.
Þeytið eggjahvíturnar vel. —
Blandið síðan hinum efnunum í.
Mótaðar litlar kúlur með teskeið
á vel smurðri plötu. Bakað við
350 gr. F. Úr uppskriftinni fást
ca. 50 stk. ljúffengir hnetukoss-
ar.
Þetta eru tékkneskar smá-
kökur.
160 g smjörlíki
180 g dökkur púðursykur
65 g sýróp
1 egg
330 g hveiti
8 g lyftiduft
20 g blandað krydd (hunangs-
krydd)
2 dl mjólk.
Þessi kaka er hrærð á sama
hátt og sandkaka. Smjörið lin-
að, sykur og sýróp hrært mjög
vel, eggið látið saman við og
hrært. Að því loknu er hveiti,
lyftiduft og krydd, sem allt hef-
ur verið sigtað saman, sett út í
ásamt mjólkinni og hrært nokk-
uð. Bakað í ílöngu eða hringlaga
formi í 220 gr. C. heitum ofni í
ca. 45—55 mínútur.
FR0 brynja
BENEDIKTSDÓTTIR
% kg hveiti FRÚ DÚRA
% kg púðursykur
225 g smjörlíki INGVADÓTTIR
2 egg
1 bolli rúsínur, hrytjaðar
súkkat, brytjað
10 möndlur, brytjaðar
6 tesk. ger
1 tesk. sódaduft
2 tesk. engifer
1 tesk. kanell
1 tesk. negull
Venjulegt hnoðað deig.
Gott að geyma á köldum stað
í 1 klst. áður en hnoðaðar eru
kúlur, sem raðað er á plötu ekki
mjög þétt. — Bakað við góðan
hita.
Krrddhaha haharameístarans
48. tbi. yiKAN 2í>