Vikan


Vikan - 11.12.1969, Page 17

Vikan - 11.12.1969, Page 17
Annað aðalhlutverkið í myndinni, Arnaud, leikur Roger van Hool. Hún var svo sannfærð um. að likaminn, sem liún þrýsti að sér, væri látinn, að Xain- trailles varð að draga hana burtu með valdi. — Hann þarfnast um- hugsunar þegar í stað, Catli- erine. Engin tár núna. Get- um við sett hann einhvers staðar, Dame Maeée? — Mitt herbergi, skældi Catherine og þurrkaði sér um augun. — Gott. Farðu og gáðu, livort öllu er óhætt. Xaintrailles þreif vin sinn upp i fangið og höfuð Ar- nauds féll að öxl hans. Hann virtist hvorld heyra né sjá næsta umhverfi við sig. Hann var eins og stór, strengjalaus hrúða. Cather- ine greip báðum höndum fyrir munninn og augu hennar fylltust tárum. — Hann deyr, vældi liún. — Hann deyr! — Ég vona ekki, hreytti Xaintrailles út úr sér. — Ég flýtti mér eins og ég gat. opnaðu þarna. — Það er kannske belra að bíða þar til Dame de la Trémoille er farin, sagði Sara. Höfuðsmaðurinn leit ofsa- reiður á liana. — Við megum enga mín- útu missa, heyrirðu það! Og tivað varðar þá rauðhærðu hóru, skal ég' kyrkja li&na, ef ég næ í hana. Það sver ég við sverð föður míns og heiður móður minnar! Opn- ið þið, segi ég. Við þurfum að fá rúm og lækni. Rétt i þvi opnnðust dyrn- ar og risaskrokkur Gauthi- ers fyllti út í þær. Föl augu hans hvörfluðu á vixl frá Xaintrailles til Catherine. — Fáðu mér hann, Mess- ire. Ég á auðveldara með hann en þú. Maitre Cæur sendi mig til að segja að lcon- an sé farin. Arnaud var eins og barn í Framhald á bls. 43 Kvikmynd hefur verið gerS eftir sögunni um Catherine hina fögru og leikur franska leikkonan Olga Georges-Picot titilhlutverkið. Hún hefur hlotið mikinn frama fvrir leik sinn í þessari mynd. 50. tbi. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.