Vikan - 11.12.1969, Síða 41
■Hi
PIRA
HILLUSAMSTÆ ÐUR
NÝTT - ÓVENJULEGT - ÓDÝRT
Frístandandi
Auðvelt í uppsetningu
Hvorki skrúfa né nagli
Úr teak, eik, palisander
Hillur úr tré eSa gleri
Sérstaklega útbúið fyrir
verzlanir og skrifstofur
PIRA-SYSTEM EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
ÁRMÚLA 5
HÚS OG SKIP HF.
SÍMAR 84415 - 84416
til að moka frá húsunum. Hann
greip skófluna og mokaði hressi-
lega lausan snjóinn. Grænmetis-
salinn kom upp úr kjallara sín-
um, og hann var líka með skóflu,
og það leið ekki á löngu áður en
skófluhljóðið heyrðist í allri göt-
unni.
Gamla konan á fyrstu hæð
hafði legið lengi vakanöi og
hlustað á annir dagsins, sem var
að byrja. Hún starði tómlega upp
í hvítkalkað loftið. Birtan og
endurskinið af snjónum afhjúp-
aði miskunnarlaust slitið á öll-
um húsgögnunum; blettina á
borðinu, slitna armana á stólun-
um og upplitað teppið í hunda-
körfunni.
Hún andvarpaði þreytulega og
strauk blíðlega hausinn á Trygg,
sem hafði stungið trýninu undir
sængina hennar.
Það ískraði líka í slitnum fjöðr-
unum í rúmdýnunni, þegar hún
reis upp og fór fram úr. Það var
kalt í herberginu og hún skalf
og studdi sig við borðröndina,
þegar hún staulaðist yfir að ofn-
inum. Það var auðvitað allur
eldur kulnaður Hún hristi höf-
uðið, það var tilgangslaust fyrir
hana að reyna að fela eldinn á
kvöldin, ofninn var orðinn svo
gamall og óþéttur. Hún hefði
þurft að fá nýjan ofn, en þeir
voru dýrir um þessar mundir.
Hitt fólkið í stigaganginum var
flest búið að fá sér olíukyndingu,
en það tók því ekki fyrir hana.
Frú Sörensen sneri frá ofnin-
um og gekk fram í eldhúsið, til
að setja yfir vatn i kaffi.
Tryggur fýlgdi henni eftir,
eins og skuggi.
Þegar hún var búin að leggja
í ofninn, settist hún í stól við
gluggann með kaffibolla í hend-
inni og horfði angistarfull út á
götuna.
Tryggur lagðist við fætur
hennar með kjötbeinið sitt.
Frú Sörensen sötraði heitt
kaffið og hafði ekki augun af
klukkunni, hana vantaði fimm
mínútur í ellefu.
Hún hrökk við, þegar dyra-
bjöllunni var hringt. Hún setti
bollann frá sér, með skjálfandi
höndum, og stóð þunglega upp.
Svo gekk hún til dyra.
Það var maðurinn frá búnað-
arskólanum.
Hún fór að gráta.
Þér megið ekki taka þetta
svona nærri yður, sagði maður-
inn í hvíta sloppnum. og leiddi
hana að stólnum við gluggann.
Sitjið þér bara róleg, þetta
tekur ekki lanaan tíma. og hund-
urinn finnur ekki til, hann veit
ekkert af þessu.
Hann bevgði sig niður og tók
í hálsbandið á hundinum til að
leiða hann fram. í dyrunum
stritaðist Trygffur á móti. það
var eins og hann vissi hvað til
stóð.
— Komdu nú, vinurinn, sagði
maðurinn og klappaði hundinum
vingjarnlega.
Svo lokaði hann dyrunum.
Hún greip fast í stólarmana,
þegar hún heyrði til mannsins
og hundsins í eldhúsinu.
Hundurinn vældi ámátlega.
Hún stóð upp og gekk út að
glugganum, eins og til að vita
hvort hvergi væri hjálp að fá.
Svo hallaði hún enninu að kaldri
rúðunni og starði tómlega niður
á götuna.
Klukkan á veggnum sló ell-
efu.
Benta naut þess að rölta um
Strauið. Gatan var fagurlega \
skreytt með grenisveigum og
gluegarnir í verzlunum voru
mjög skrautlegir, fullir af jóla-
sveinum, jólatrjám og gjöfum. '
Benta skoðaði gluggana vand- '
lega. Hún var búin að kaupa allt
sem hún þurfti, nema eitthvað
skemmtilegt til að gleðja Erik. !
Hún staðnæmdist lengi fyrir
framan gluggana í forneripa-
verzlun, og horfði á hina falleeu,
gömlu muni. Erik var mjög hrif-
inn af gömlum hlutum, oe hún
ætlaði að reyna að fá eitthvað '
sem gæti glatt hann. '
Allt í einu starði hún undr-
andi á hlut í glugganum. Það var !
gömul, fallee klukka, nákvæm-
leea eins oq klukkan sem tengda- J
móðir hennar átti. og hafði svo
miklar mætur á. Það voru auð- .
vitað margar klukkur til af þess- \
ari gerð, en þetta var sannarlega
einkennilegur áhittingur.
Hafði móðir Eriks selt klukk-
una sína? Þá hlaut eitthvað að !
vera að. !
Hún gek,k inn í verzlunina og
spurði afgreiðslumanninn hvort t
hann vildi ekki segja sér hver
hefði selt þessa klukku.
— Mér þykir það leitt, frú,
sagði maðurinn hæversklega, —
en við höfum ekki leyfi til að
segja hver selur þessa muni, það
er alltof viðkvæmt mál. Það
eina sem ég get sagt yður er að
þessi klukka er úr dánarbúi.
— Dánarbúi? spurði Benta,
hún varð sem lömuð.
Var móðir Eriks þá....? Nei,
það gat ekki verið.
Hún flýtti sér út úr búðinni,
CADIZ er eldfast postulín
CADIZ er allt selt í stykkjatali
CADIZ er gæSavara frá Luxemburg
CADIZ fæst aðeins í Verzluninni Hamborg
HAMBORG, Bankastræti 11
HAMBORG, HAFNARSTRÆTI 1
HAMBORG, KLAPPARSTÍG
5o. tbi. vikan 41