Vikan


Vikan - 11.12.1969, Side 44

Vikan - 11.12.1969, Side 44
Karlmaður óskar sér karlmannlegrar gjafar.. Raksturs - ilmvatn, Likams - t?lkúm, Bað -sápx, Raksápu-krús Andlits - talkúm, Hár.-krcm, Svita - krcm . SHULTON 'NEW YORK • LONDON • PARI Nú er trminn að kaupa sýningavélina Perkeo Automat sjálfvirk sýningavél af fullkomnustu gerS. Skipt- ingu og skerpingu stjórnað með snúru. NY Perkeo S250 Sjálfvirk og m'|ög Ijós- sterk, vönduð að öllum frágangi. Auðveld í meðförum. Allar PERKEO fást afgreiddar með eða án tösku. Kaldur lampi ABYRGÐ 2 ÁR Kaupið aðeins sÝningavélar með algengum myndsleðum ZEISS IKON VOIGTLANDER FAST I mm ®J ” AUSTURSTRÆTI LÆKJARTORGI OG UM ALLT LANDJ Það þurfti þrjá menn til að sigra hann. — Hvað gerðuð þið við liann? — Það sem maður gerir við rottur. Við eyddum lion- um. Ég skar hann á háls og fleygði honum ofan í gjót- una, áður en við tókum Montsalvy upp, Ég sver, að ég hélt að hann væri dauður. Hann iireyfði sig ekki. En svo sá ég að hann andaði ennþá þótt það væri dauft. Ég liefði gefið aleigu mína til þess að geta náð i lækni. Einn manna minna kann svolítið fyrir sér í læknis- fræði, sem hann hefur lært af munkunum. Hann kom ofurlítilli mjólk og seyði of- an í liann, en við liöfðum ekki líma til að gera meira. Við urðum að flýta okkur. Við gengum eins vel frá hon- um og við gátum og ég reiddi liann alveg að útjöðrum Bourges, þar sem ég fékk þessa kerru hjá einum af leiguliðum Maitre Jacques. Ég kalla guð mér til vitnis um það, Catherine, að ég óttaðist alla leiðina, að vera að færa þér lík. La Trémo- ille og þorparar hans slculu fá að horga fyrir þetta. — Enn sem komið er, sagði Catherine hörkulega, — hefur la Trémoille ekki orðið fyrir öðru skakkafalli en því að missa fangavörð. —- Og tuttugu menn og eina höll! bætti Xaintrailles rólega við. — Hvað heldurðu að ég sé? Ég gerði auðvitað það. sem ég gat. Mér lá á, en ég gaf mér tíma til að kveikja rækilega í staðnum, engu að síður. —- Fyrirgefðu, sagði Cath- erine án þess að hta upp. Svo komu tveir þjónar Maitre Jacques með stóran bala. 1 honum voru klútar og hann var fullur af Iieitu vatni. Á meðan hafði Maitre Jacques staðið og liorft stein- þegjandi á veika manninn. Augu lians livildu á vixl við langan, hreyfingarlausan lík- amann i rúminu og hreina vangamynd Catherine, sem bar við kertaljósið, og löng bráhárin, sem köstuðu mild- um skuggurn niður á lcinnar hennar. Mahaut sá hvert liann liorfði, og yppti öxlum. — Við þurfum lækni, sagði hún. — Eins fljótt og hægt er. Jacques Cæur hrökk við eins og rnaður sem er vak- inn ónolalega. — Ég skal fara sjálfur, sagði hann. Catherine liafði ekki látið uppi nein merki þess, að hún vissi af honum í herberginu. Hún virtist algjörlega niður- sokkin i þjáningar þessa hreyfingarlausa manns, sem var ekki annað en skugginn af sjálfum sér. Með mestu natni tóku Cat- herine, Sara og Xaintrailles Arnaud upp úr rúminu og létu hann ofan í balann, sem Mahaut liafði liellt i ilmolíu og sápu. Hörundsliturinn breyttist í freyðandi vatninu. Þegar hér var komið, opn- aði Arnaud augun, sem voru mjög rauð og einkennileg. Varir hans bærðust og sér- kennileg hljóð heyrðust, svo sérkennileg. að Xaintrailles fölnaði. — Hvert í þreifandi! hróp- aði hann og þreif um höfuð vinar síns og glennti upp á honum augun. Ég hélt . . . stamaði hann. — ég hélt, að þeir hefðu slcorið úr honum tunguna. 1 sama bili rak Catherine upp skelfingaróp. Hún liorfði ekki á Xaintrailles, heldur hreyfði höndina hægt fram og aftur fyrir framan augu Arnauds. — Hann — hann sér ekk- ert! Augu lians hreyfast ekki, jafnvel ekki þegar ég set höndina mjög nærri þeim. — Ég veit það, sagði Xain- trailles. — Ég tók eftir því nokkrum sinnum á leiðinni hingað. En, flýtti hann sér að bæta við, þegar Catherine fór að kjökra á ný, — þú mátl ekki gefa upp vonina. vin- kona. Þetta getur stafað af slæmu ástandi hans og þvi, hve lengi hann hefur verið i myrkri. Við verðum að biða eftir lækninum. Þau voru lengi að baða hann. Smám saman varð vatnið svart af óhreinindum. Fita, fatatrefjar, lýs og önn- ur óþrif losnuðu smám sam- an af þessum illa farna lik- ama, sem var að ná nokkurn veginn eðlilegum holdslif. 44 VIKAN 50- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.