Vikan - 11.12.1969, Page 47
nú gefið út þessi fyrirmæli
um Gyðingana. Það má reka
þá burtu, en ekki gullið
þeirra. Þeir verða að fara
allslausir. Á morgun verður
troðið í koffortin hjá la Tré-
moille! Og þegar þau eru
tóm á nýjan leik, þykist ég
vita, að liann beini atliygl-
inni eittlivað annað, þá kann-
ske að Langbörðunum. Hver
veit!
Þótt þessi tíðindi snertu
Calherine aðeins óbeint, voru
þau dropinn, sem fyllti bik-
ar beiskju bennar. Taugar
bennar létu skyndilega und-
an; hún stirðnaði upp og
rykktist til, eins og iiún hefði
fengið krampa. Sara þaut til
og reyndi að róa hana, en
árangurslaust. Catherine
bafði gripið i einn rúmfót-
inn og hékk þar stynjandi:
— La Trémoille. .. . La
Trémoille.... Ég vil aldrei
framar lieyra þetta nafn!
Aldrei!. . . , Aldrei!. . . . Ekki
la Trémoille! Hann drepur
okkur öll. . . ! Stöðvið hann!
Af hverju stöðvið þið hann
ekki! Sjáið þið hann ekki
standa þarna hvæsandi í
skuggunum? Stöðvið hann!
Læknirinn kom og kraup
við hlið liennar. Hann tók
háðum höndum um liöfuð
liennar og strauk það og
neri bliðlega, um leið og
hann muldraði einliver ró-
andi orð á hebresku, eða
kannske það hafi verið
djöflaútrekstur. Catherine
virtist eiga í átökum við djöf-
ul, sem ásótti Iiana, en smám
saman slakaði hún á undir
handleiðslu Rahhí Moshe.
Hún þagnaði; líkami hennar
slaknaði, táraflóð streymdi
úr augunum og andardrátt-
urinn varð auðveldari.
— Þetta er orðið of nrikið
fyrir hana, sagði Maitre Jac-
ques rólega. — Hún hefur
nú þegar orðið að þola of
mikið af hendi þessa manns.
— Því miður er lnin ekki
sú eina, sagði Xaintrailles
fýlulega. — Það er þjáning-
argrátur um allt landið
vegna la Trémoille.
Kaupmaðurinn brosti
heisklega og rödd hans varð
hörð. — Og höfuðsmennirn-
ir og hermennirnir láta sér
það lynda! ITve miklu leng-
ur? Hve miklu lengur, ætlar
’glugga
tjalda
e£ni„
LAUGAVEGI 59 SlMI 18478
þú, Messire, og menn yðar að
gefa þessum manni lausan
tauminn ?
— Ekki andartak lengur
en nauðsyn krefur, Maitre
Jacques. Það geturðu verið
viss um, svaraði liöfuðsmað-
urinn, borginmannlega. —
Aðeins nægilega lengi til að
við getum safnað saman öll-
um þeim veiðimönnum, sem
við þörfnumst, til að svæla
þetta gamla villisvín út úr
greni sínu Þessa stundina
eru veiðimennirnir dreifðir
út um allar jarðir — það
verður fyrst að ná þeim sam-
an, og það er engin smá fyr-
irhöfn.
Catherine var að ná sér.
Nú reis hún á fætur og hall-
aði sér að Söru ofurlítið
skömmustulega. Maliaut vildi
láta hana í hólið, en hún
neitaði. — Það er allt i lagi
með mig núna. Ég vil vera
hjá honum. Ég get ekki sof-
ið í nótt, það veit ég. Ef hann
dæi....
Hún gat ekki afhorið þá
tilhugsun að vera fjarver-
andi, ef Arnaud kynni að
deyja um nóttina, og Xain-
trailles skildi hana.
— Ég skal vaka með þér,
Catherine. Dauðinn vogar
sér áreiðanlega ekki að taka
hann frá okkur tveimur.
Alla nóttina sátu Cather-
ine og Xaintrailles við rúm
Arnauds, hlustuðu á andar-
drátt hans og vöktu yfir sér-
5o. tbi. VIKAN 47