Vikan


Vikan - 12.02.1970, Blaðsíða 51

Vikan - 12.02.1970, Blaðsíða 51
í VIKULOK — Ég er búinn að búa rúm- ið undir nóttina, herra! — Það þýðir ekki að bíða lengur, laufin eru öll fallin. — Þú passar hana fyrir mig, meðan ég skrepp frá! — Náðu fyrir mig í þessa 5 þriðju hillunni að ofan — paú er glæpareyfari. Stressið eða streitan er það sem mest hrjáir fólk nú til dags. Eitt bezta ráðið til að öðlast hvíld í hraða og hávaða nútíma- lífsins er að nota hverja næðisstund til lestrar. ÚRVAL er sniðið fyrir fólk, sem hefur stopular tómstundir. Það birtir í sam- þjöppuðu formi úrval greina úr innlendum og erlendum blöðum og tímaritum. Að auki er úrdráttur úr heilli bók í hverju hefti. ÚRVAL er eina blaðið sinnar tegundar hér á landi. Það er ómissandi þáttur í lífi hvers nútímamanns.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.