Vikan


Vikan - 12.03.1970, Blaðsíða 23

Vikan - 12.03.1970, Blaðsíða 23
Anna Strunsky var gáfuð stúlka og eldheitur sósíalisti. Hún hafði mikil áhrif á lífsskoðanir Jacks London. laginu Hcnry Clay“ höfðu látið tíðindin berast, og eitt af Oakland-blöðunum, sem á sínum tíma höfðu gert hann að athlægi undir nafninu „Sósíalista-strákurinn“, birti nú vingjarnlega smágrein um „unga rithöfundinn Jack London“. „Overland Monthly“ lofaði að borga honum framvegis 7.50 dollara fvrir hverja sögu og þó að Jack hefði ekki enn- þá fengið fimm dollarana fyrir fyrstu söguna, sendi hann blaðinu aðra, sem hann kallaði „Hir hvita þögn“. Hlaðið tók liana strax og birti í febrúar-heftinu. Þessi saga sýndi mikla framför frá hinnli fyrri. Þó að skáldið fékk lánaða peninga lijá El- izu fyrir fargjaldi yfir flóann og fór inn á skrifstofu „Ov- erland Montlily“, því að liann halði enn ekki fengið neitt svar við bréfum sínum, þar sem hann krafðist greiðslu fyrir smásögur sin- ar. Um leið og hann kom inn á skrifstofuna varð honum ljóst, að „Overland Monthly“ var fjarri því að vera eins auðugt og voldugt timarit og hann hafði gert sér i liugar- lund. Það riðaði á harmi gjaldþrots og var í rauninni aðeins gefið út til að halda ritstjóranum, Roscoe Eames, og útgefandanum, Edward Payne, á floti. Þessi fyrstu kynni Jacks við þá Eames og Peyne urðu upphaf að ævi- langri kynningu og vináttu. Þeir hrósuðu snilligáfu Jacks hástöfum og sóru og sárt við lögðu, að þeir skyldu senda honum peninga strax morg- uninn eftii En ekki stóðu þeir við loforð sitt. Aðeins með þvi að hóta lílcamlegu ofbeldi tókst Jack að galdra fram fimm dollara úr vösum þeirra. Fyrir þá peninga lifði samlegu lífi af tekjunum. llivað eftir annað neyd^ist hann til að bjóða jafnvel stór verk fyrir smánarborgun til að firra fjölskylduna sulti. Mapel Applegarth var í öngum sínum yfir því, hve illa gekk. Hálft ár var nú lið- ið, frá því að þau trúlofuðu sig. Hun hefði fegin viljað þola fátæktina með honum, en móðir hennar vildi ekki að hún giftist Jack, fyrr en hann hefði fastar og sóma- samlegar tekjur. Jack reyndi að hugga hana og las fyrir hana nokkrar nýjar smásögur. Hún hafði óhilandi trú á hæfileikum lians og var jafnframt sann- færð um, að salan á verkum hans mundi brátt taka að aukast. En Mabel varð samt að viðurkenna, að lienni féllu ekki sögur hans allskostar í geð enn sem komið var. Henni fannst þær hrjúfar, smekklausar og dýrslegar í lýsingum sínum á frum- stæðu lifi, þjáningum og dauða. Hún tók mið af sjálfri sér og gat ekki ímyndað sér, að sögur hans yrðu vinsælar Jack olli honum sárum von- brigðum, en hann unni henni jafnt fvrir því. Hún var upp- alin við tignar en blóðlausar lífsvenjur, eins og hinir ríku ritstjórar í austurríkjunum, sem ekki vildu birta sögurn- ar hans. En liann skyldi svo sannarlega hrista af þeim sjálfbirgingslegt mókið. Hann skyldi sýna þeim, hvernig smásaga ætti að vera. Hann settist við tréborðið sitt og skrifaði og reykti af meiri ákafa en nokkru sinni fvrr. Mabel og móðir liennar fluttu til San Jose og um langt skeið var hann raun- verulega einangraður. Þá gerðist hann aftur meðlimur í ýmsum framfarafélögum og hélt fyrirlestra um sósíal- isma. Stöku sinnum hjólaði liann 65 km til San Jose til að heimsækja Mahel. Ivvöld eitt fór liann til San Fran- cisco til þess að hlusta á mann að nafni Austin Lewis tala um sósíalisma. Þar kynntist hann önnu Strun- sky. Anna, sem var eldheitur JACK10ND0H VINNUR SIGUR SEN RITHÖFUNDUR gengi enn í notuðum fötum, sem voru hvergi nærri sam- stæð og fcngi lítið að borða, fann hann gréinilega hreyt- ingu i framkomu fólks gagn- vart sér. Tvisvar um vorið fékk hann bréf frá pósthúsinu i Oakland með tilboði um vinnu, — í seinna skiptið ein- mitt, þegar svo stóð á, þegar ekki var til grænn eyrir eða hrauðmoli á heimilinu. Hann fjölskylda Jacks i þrjá mán- uði. „Overland Monthly“ hað um sögu i apríl-lipflið, en Jack neitaði að lála þá liafa nokkuð, fvrr en þeir hefðu eining greitt síðari söguna, „Hina hvítu þögn“. Þá greiddu þcir og fengu í stað- inn söguna „Sonur lífsins“. önnur smáblöð birtu ýmis- legt eftir hanp, en það var hvergi nærri nóg til að fjöl- skylda lians gæti lifað sóma- og eftirsóttar, fyrr en þær hreyttust eitthvað. Hún elsk- aði Jack heitara en nokkru sinni, fyn Hún vafði liand- leggjunum um háls honum lil að sannfæra liann um þetta. Hún ætlaði alltaf að elska liann og vildi giftast honunr strax, ef liann vildi taka atvinnunni á pósthúsinu eða reyna c.ð fá atvinnu sem hlaðamaður. Þetta vantraust Mabels á jafnaðarmaður, stundaði nám við háskólann í Stan- ford. Hún var feimin en til- finningarík og vafalaust gáf- uðust alh"> þeirra kvenna, sem Jack hafði náin kynni af. Foreldvar hennar vbru landnemar, og á heimili þeirra komu margir mennta- menn. Þegar Jack var kynnt- ur fyrir henni eftir fyrirlest- urinn, fannst henni liún Framhald á bls. 48. n. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.