Vikan


Vikan - 25.03.1970, Side 5

Vikan - 25.03.1970, Side 5
• vísur vikunnar Margan um upphefð dreymdi dátt sem dansar á réttum línum og pólitísk séní pískra lágt um prófkjör í flokknum sínum. En vesöldin stundum virðist köld og viðsjál er heimsins kæti það hyggja víst margir á hefð og völd en hafna í neðsta sæti. Á braut vorri margur boðinn rís og brigðular heimsins listir en samt er að lokum sigur vís þeir síðustu verða fyrstir. Þumalinn niður og brjóstið upp Ilmvatnsdrottningin Héléne Rochas og höggmyndameistarinn César hittust einu sinni í sam- kvæmi, og það varð til að brjóst- ið var tekið fram yfir þumal- inn. Madame Rochas, sem er eig- andi ilmvatnsfyrirtækisins Roc- has (Femme, Moustarhe, Ma- dame Rochas) vildi fá eitthvað til skrauts fyrir utan fjrrirtæki sitt. í Poissy í Frakklandi. César fannst þumalfingurinn (sem var þar) vera ágætur, en kvenbrjóst væri kvenlegra og táknrænna, svo það varð úr að brjóstið var valið. Þessi höggmynd vegur 5 tonn og er táknræn fyrir verk Césars, nákvæm eftirlíking af konubrjósti, en þúsund sinnum stærri. # korn • Aldrei skyldu menn lasta gamlar kerlingabækur. Svo seg- ir í þeim, að bezti ektamakinn sé sá, sem kitlar mest, og einnig áttu slíkir menn að vera gáfað- astir, næmastir og gæddir mestri ábyrgðartilfinningu. Vísinda- menn og sálfræðingar hafa nú komizt að raun um, að kerlinga- bækurnar höfðu mikið til síns máls. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að 50% allra karlmanna kitlar og 85% kvenna. Þeir hafa líka fært sönnur á, að þetta fólk er yfirleitt næmara og betur fallið til að takast á hendur mikla ábyrgð. • Víkjum nú sögunni til fornra menningarlanda. f Persíu bjó eitt sinn hefðarmaður. Hann átti kvennabúr, eins og þar var siður með höfðingjum. Aldrei fékk hann sér svo konu í kvennabúr sitt, að hann hefði ekki látið einn af þjónum sínum ganga rækilega úr skugga um, að konuna kitlaði vel. O í Kína lítur sérhver kona svo á, að henni sé mikill heiður Fimmburar .... Rosemary Letts, enska konan sem við birtum nýlega grein um í Vikunni, heldur hér á fimmburum sínum í fyrsta sinn. Börnin eru þarna mánaðar göm- ul, og frúin er hjartanlega ánægð. Þegar þetta birtist verð- ur hún eflaust búin að fá öll börnin heim, því að þau virðast dafna vel. ☆ gerður, ef hún er kitluð af karl- manni. Ef kínverskur eiginmað- ur hættir að kitla konu sína, veit hún fyrir víst, að hann er hætt- ur að elska hana. • En því miður hafa kitlur ekki eingöngu verið meðal ást- Á fimmbura ofan Fimmburafæðingar eru orðnar nokkuð algengar, og ekki eins mikill heimsviðburður eins og forðum, þegar hinir frægu Dionne-fimmburar fæddust, og voru eiginlega stöðugt í fréttun- um. Það er ekki langt síðan sagt var frá því að ein þeirra hafi látizt. Um þær var skrifuð bók og jafnvel læknirinn sem tók á arinnar. Þær hafa líka verið öfl- ugt pyndingartæki, ef svo má að orði kveða. Ivan keisari í Rúss- landi, sem fékk auknefnið „hinn grimmi“, lét pynta andstæðinga sína á þann hátt, að hann Iét kitla þá, þangað til þeir urðu gersamlega vitstola. móti þeim varð frægur maður. Hér er mynd af hjónum sem hafa eignast ennþá eina fimm- burana. Þau heita Irene og John Hanson, og börnin eru eitthvað eldri en Letts fimmburarnir. Þetta eru bráðmyndarleg börn, og foreldrarnir virðast hin ánægðustu og ekki vera sérlega áhyggjufull út af afkomunni. . ☆ 13 tbl VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.