Vikan


Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 9

Vikan - 25.03.1970, Blaðsíða 9
það eina, sem Toffee náði að bjarga, og hann grét vegna þess að það var hann, sem sjúkra- stofuna hafði byggt, og það var líka hann, sem bar ábyrgðina á henni. Toffee er fæddur í Lunsem- fwa-dal. Þennan dag brann fyrir ríflega hundrað og tuttugu þúsund krónur í dalnum þeim. Þau stóðu þar öll og sáu það gerast, og ekkert var við því að gera. Kannski vildu guðirnir hafa það svona, og þá var ekkert við því að gera. Og aftur voru þau ein og yfir- gefin. Fjórum dögum síðar lenti „Clementine" á flugbrautinni, sem um nokkurt skeið hafði verið ófær vegna mikillar úr- komu. Toffee stóð bísperrtur í gulu Duncan Andersen læknir rannsakar einn sjúklinga sinna. Hún var barns- hafandi, en barnið dáið. Fjölmargir sjúklinganna ganga margar dagleiðir til sjúkrahússins og leggja sig í miklar hættur til að komast yfir fljót og aðrar torfærur. nælonskyrtunni sinni og tók á móti gestunum, sem stigu út úr flugvélinni með nýnefndu nafni og af Piper Aztec gerð. Gestirnir voru flugmaður, læknir og hjúkrunarkona, sem komu til að upplýsa þorpsbúa um að þeir væru ekki lengur einir og yfir- gefnir, að þeir þyrftu ekki fram- ar að deyja drottni sínum án þess nokkuð væri gert til að fresta því, að ennþá kæmist 13. tbi. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.