Vikan


Vikan - 25.03.1970, Page 44

Vikan - 25.03.1970, Page 44
LAVENITE TVILITU hreinlætistækin eru víðfræg fyrir fegurð og hreinan stíl, enda framleidd af hinu viðurkennda ítalska fyrirtæki. Richard-Ginori (stofnsett 1735) LAVENITE (skrásett vörumerki) er fyrsta flokks gæðavara úr keramik. Þessi tegund af glerkenndu postulíni einkennist af því að glerungurinn nær mjög langt inn í leirinn, þolir vel högg og er ónæm fyrir snöggum hitabreytingum og áhrifum frá sýru (hitaveituvatni) og litum. Rictiapd - Ginori verksmiðjurnar eru einnig heimsþekktar fyrir framleiðslu sína á gólf- og veggflísum og alls konar borðbúnaði úr postulíni. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 Palladómar Framhald af bls. 23. vill gjax-nan sitja á alþingi og stytta sér þannig vetur- inn í höfuðborginni. Honum varð að ósk sinni af þeirri tilviljun, að Sjálfstæðisflokk- urinn hafði ekki á að skipa aðsópsmeiri kappa í Dölum og á Snæfellsnesi að taka við forustunni af Þorsteini Þor- steinssyni og Sigurði Ág- ústssyni, er þeir gerðust elli- móðir. Friðjón Þórðarson safnar ekki vopnum í búr. en honum helzt vel á í litlu heystáli, stráum þeim, sem til falla um landnám Auðar djúpúðgu. Lúpus. Heiðarlegt fólk Framhald af bls. 15. gamla hafi verið innbi’ots- þjófur. Jeppesen hristi höfuðið. — Ég trúi þvi heldur ekki, að innbrotið hafi verið framið af gamalli og heilsuveilli konu. Okkur vantar hleklci í keðjuna. Við liöfum aðeins upphafið og endirinn, það er að segja Bovense gullsmið og frú Poulsen . .. — Já, og allt þetta heiðar- lega fólk, svaraði Flindt og brosti. — En svona er það alltaf, allt þetta fólk, sem við höf- um ekki minnsta áhuga á, þyrpist að okkur, meðan sá eini, sem við verðum að finna, lætur bíða eftir sér. — Já, í þessu er starf okk- ar fólgið. Við skulum enn einu sinni reifa málið: Fyrir fimm árum, tilkynnti Karl Bovense gullsmiður, að brot- izt hefði verið inn í verzlun sína. Hann samdi skrá yfir þá hluti, er stolið var. Við fundum aldrei þjófinn. og ti-yggingarfélagið bætti hon- um skaðann. Við nttðurrif gamals og virðulegs húss, finnst þýfið loksjins. Sam- kvæmt skrá gullsmiðsins var þarna hver einasti hlutur, sem stolið var. Eftir því, sem bezt verður séð, hefur þýfið verið flutt að Vinarvegi 85, strax eftir innbrotið og eklci snert á þvi síðan. Gömul og heilsuveil kona er eitthvað við málið i~iðin ... Flindt kinkaði kolli. — Og spurningin er, vissi frú Poulsen að þýfið var geymt hjá henni? Hver flutti það þangað? Það er kjarni máls- ins, okkur vantar alltaf einn hlekk... — Einmitt, og ég vildi óska, að við þyrftum ekki á þeim lileklc að halda. Flindt varð undrandi á svipinn. — Hvernig í ósköp- unum ættixm við að komast lijá því? Þú trúir þvi ekki 'sjálfur, að frú Poulsen hafi verið innbrotsþjófur. Þar að auki er hún dáin, og getur þar af leiðandi ekki skýrt okkur frá neinu. Gullsmiðui’- inn virðist heldur ekki vita neitt, sem gæti koiuið okk- ur á sporið. — Nei, það eina, er við höfum okkur til hjálpar er þýfið sjálft, og það var rétt af þér að láta Karl Bovense ekki fá það. — Hvemig getur það hjálpað okkur? Gripirnir eru nákvæmlega jafnmargir og getið er um í skránni. Jeppesen kinkaði kolli. — Úrval Kemur út mánaðarlega Gerizt áskrifendur 44 VIKAN 13-tbl'

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.