Vikan


Vikan - 24.09.1970, Blaðsíða 25

Vikan - 24.09.1970, Blaðsíða 25
ANTIK HÚSGÖGN í NÝJU HÚSNÆBI NÝLEGA FLUTTI VERZLUNIN ANTIK-HÚSGÖGN í NÝTT HÚSNÆÐI I HÁTÚNI 4, Á HORNI NÓATÚNS OG LAUGA- VEGAR. BLAÐAMÖNNUM VA.R BOÍÐH) AÐ KOMA OG KYNNA SÉ STARFSEMINA, OG VORU MEÐFYLGJANDI MYNDIR TEKNAR VIÐ ÞAÐ TÆKIFÆRI. UM LEIÐ OG NÝJA HÚSNÆÐIÐ VAR TEKIÐ í NOTKUN, VAR FUND- BE) UPP Á ÞEIRRI NÝBREYTNI AÐ SELJA ÞAR BLÓM OG GJAFAVÖRUR, OG ER ÞAD BLÓMABÚDIN DÖGG SEM SÉ UM ÞÁ HLIÐ MÁLSINS. — ÖLL VERZLUN ÖNN- UR í ANTIK-HÚSGÖGNUM FER FRAM I UMBOÐSSÖLU, OG EINS OG SJÁ MÁ AF MYNDUNUM ER UM MARGA GÓÐA GRIPI ÞAR AÐ RÆÐA. — E'IGANDI ANTIK-HÚS- GAGNA ER GUNNAR JÓHANNSSON. Þessi skozki vínbar er 40.000 króna virSi. Og hér er bekkur í stíl við skápinn, en bekkurinn er met- inn á 95.000. Þessi danski herragarðs- skápur er hinn mesti kjör- gripur, meira en aldar gam- all, enda átti hann að kosta 110.000 krónur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.