Vikan


Vikan - 08.07.1971, Blaðsíða 50

Vikan - 08.07.1971, Blaðsíða 50
„Mér finnst ég ekki geta kallað mig listamann," segir Jón Gunnarsson, leikari „Sé leikari listamaður, kalla ég mig ekki leik- ara. Mér finnst ég einfaldlega ekki hafa unn- ið til þess ennþá. Ef til vill geri ég það ein- hvern tíma, en fyrst þarf ég að sanna það fyrir sjálfum mér, að ég eigi það skilið." Þetta sagði Jón S. Gunnarsson meðal annars, þegar Vikan heimsótti hann og spjallaði við hann. Jón lék tvö stór hlutverk á síðasta leik- ári, „fóstra" í Zorba hjá Þjóðleikhúsinu og Fal Bethúelsson í „Kristrúnu í Hamravík", sem sjónvarpið flutti. / nœstu Húrra. Læknirinn kemur í Kenya og Tan- zaníu er eins konar fljúgandi sjúkra- hjálp. Þar er læknunum fagnað sem frelsara, enda vinna þeir ótrúleg afrek við hin erfiðustu skilyrði. Hvar strand- aði Örkin1 hans Nóa? Líklega hefur nú loks tekizt að finna staðinn, þar sem örkin hans Nóa strandaði. Það er á fjallinu Ararat, og stað- hættir eru nákvæm- lega eins og stendur í Biblíunni. Hjónaband eða munaðarleysingjahæli I öðrum hluta ævisögu Marilyn Monroe segir frá því, þegar hún aðeins sextán ára gömul átti um tvo kosti að velja: Að fara aftur á munaðarleysingjahælið eða gifta sig. — Hún valdi síðari kostinn. Aldrei þreytt, aldrei hrædd Húsfreyjan í Hvíta húsinu, Patricia Nixon, kveðst aldrei vera þreytt, aldrei hrædd og hún hefur enn ekki veikzt. Við kynnumst henni nánar í grein og myndum í næsta blaði. • Annar hlutinn af knattspyrnukynningu Vikunnar. í þetta skipti birtum við litmyndir af fyrstudeildarliðum Fram og Vals. • Ósýnilega konan, smásaga eftir hinn kunna, franska rithöfund, Alberto Moravia. • Lestrarhesturinn, hið vinsæla barnablað, sem Herdís Egilsdóttir, kennari, sér um. • Tvær spennandi framhaldssögur, þáttur- inn Heyra má og ótalmargt fleira. HITTUMST AFTUR - I NÆSTU VIKU gat verið að hún væri komin þangað aftur og biði eftir hon- um. Herbergi Puseys var næst. Hann opnaði dyrnar og læddist yfir gólfið. Það var allt annað en þægilegt að hafa þennan hníf undir jakkanum og hann nam staðar á miðju gólfi... Eitthvað var á hreyfingu fyrir utan gluggann. Sögulok í nœsta blaði. PÓSTHÚLF 533 Framhald af bls. 15. unga fólksins" eru alltaf leiðin- legir, hjá Gerði Guðmundsdótt- ur en hinum? (Því miður man ég ekki hvað hann heitir). Jæja, þetta fer víst að verða nóg af vitleysunni í mér og af- sakaðu allar stafsetningarvill- urnar. Lesandi. P.S. Þúsund ástarþakkir fyrir greinina um Roof Tops! Meira af því! Það er ekki mikiö sem er ástœða að segja yfir þessu bréfi, en nokkrar spurningar eru í því, svo bezt er að svara þeim. Led Zeppelin eru ekki að gera mjög mikið núna, og satt að segja hef ég hvergi séð áreiðan- legar fréttir af plötuupptökum hjá þeim. Þeir hafa eitthvað verið í Ameríku en ekki gengið eins og skyldi, því þarlendir hafa kall- að þá „heavy teeny-boopers“. skal ekki reynt að útskýra það hugtak hér, því þetta er skrif- að snemma morguns. Ég hef ekki minnstu hug- mynd um hvers vegna þér finnst „Lö'g unga fólksins“ leið- inlegri hjá einum en öðrum og á því held ég að sé sú eina skýr- ing að þér finnst þetta persónu- lega að þú fellir þig ekki við... ja, músíkina sem Gerður velur eða þá málróminn hennar og eitt annað getur komið til. Sjálfur kann ég mjög vel við málróminn í henni og finnst hún ekkert leiðinlegri en „hinn“, sem þú mannst ekki hvað heitir. Þetta með persónulegu skoð- anirnar er eiginlega orðið úr- elt umrœðuefni enda óþarfi að rœða það öllu lengur: Það sann- ar péessið! ■& 50 VIKAN 27. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.