Vikan


Vikan - 09.09.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 09.09.1971, Blaðsíða 3
36. tölublaS - 9. september 1971 - 33. árgangur Setti heimsmet ef hann l'angaði til Svíar íiafa ekki eignazt annan eins sundgarp hvorki fyrr né síðar. Hann setti 31 heiinsmet. Sagt var um hann, að hann gæti sett heimsmet, hvenær sem hann langaði til, og voru það litlar ýkjur. Örn Eiðsson skrifar þætti um fræga íþróttagarpa og í þessu blaði segir hann frá Arne Borg. Sjá bls. 16. EFNISYFIRLIT GREINAR Ut. Skartgripir hurfu úr veizlum Hann var samkvæmismað- ur af guðs náð og miðdep- illinn í öllum veizlum fyrirfólksins í Kaliforníu. En það vakti grunsemd hve oft hurfu dýrmætir skartgripir, þar sem hann hafði verið. Loks kom í ijós, að hinn vinsæli Jack Murphy var óforbetran- legur afbrotamaður. Sjá grein á blaðsíðu 14. Hermaður kemur heim Ilann var að koma úr stríðinu og hafði verið fjarverandi í fimm ár. Hann var á leið til konu sinnar. Hann var kvíðinn, af þvi að hún var svo falleg og hafði verið svo lengi ein og það voru svo margir aðrir karlmenn. Hvernig varð svo heimkoman? Svarið við því fæst á blaðsíðu 6. KÆRI LESANDI! Haustið svifur að, og senn laka skólarnir að byrja. Liðið er éitt- hvcri bezta smnar, sem hér hefur komið um þrjálíu ára skeið. Margur fyllist ve'trarkviða, þégar kemur fram í september; lauf falla visnuð af trjánum og atll virðist á hverfanda hveli. En sér- hver árstíð hefur sér iil ágætis nokkuð, og litir haustsins eru ekki síður augnayndi en sumarskrúð- inn. Auk skólanna v,aknar menning- arlifið af dvala á haustin. Leik- • húsin taka aftur iil starfa, tón- leikar hefjast og bækur byrja að streyma á jólamarkaðinn. 1 þessu blaði heimsækjum við kunn listahjón, sem getið hafa sér goll orð í Þýzkalandi. Það eru þau Sieglinde og Sigurður Björns- son, óperusöngvari, sem starfar nú við ríkisleikhúsið i Kassel í Vestur-Þýzkalandi. Sigurður seg ir, að hann langi alltaf heim. Þegar hann hafði hins vegar lok- ið námi sínu, blasti við honum sú staðreynd, að heima var ekkert fgrir hann að ge.ra. Þetta er eitt af mörgum dæmum um það, þeg- ar landar verða að setjast að er- lendis, þar sem þeir fá ekki starf hér heima í samræmi við mennt- un sína og hæfileika. Treystir þú ekki konunni þinni, frásögn úr stríðinu, sem André Mourois hefur skrásett 6 Astarævintýrið, sem allUr heimurinn talaði um, 2. grein um ævi Clark Gable 12 Eftirlæti ríka fólksins reyndist afbrotamaður 14 Maðurinn, sem setti heimsmet þegar hann langaði tii, Orn Eiðsson skrifar um fræga iþróttamenn 16 VIÐTÖL Eitthvað dregur mann heim, VIKAN heim- sækir hjcnin Sieglinde og Sigurð Björnsson, óperusöngvara 26 SÖGUR Hveitibrauðsdagar i apríl, smásaga 18 Lifðu lífinu, framhaldssaga, 8. hluti 8 Barn Rosemarie, framhaldssaga, 4. hluti 20 ÝMISLEGT Vikan kynnir knattspyrnuliðin í fyrstu deild, Akureyri og Keflavik 23 Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farest- veit, húsmæðrakennari 24 Lestrarhesturinn, umsjón: Herdís Egilsdóttir 39 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 10 Myndasögur 35, 38, 42 Krossgáta 31 Stjörnuspá 31 í næstu viku 50 FORSÍÐAN eiginkonu Sigurðar Björnssonar óperusöngvara. Hún er hér í hlutverki Mörtu í samnefndri óperu. Sjá bls. 26-29. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gvlfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: SigríSur Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólaísdóttir. — Ritstjórn. auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 36. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.