Vikan


Vikan - 07.09.1972, Síða 3

Vikan - 07.09.1972, Síða 3
36. tbl. - 7. september 1972 - 34. árgangur Hún sér í gegnum holt og hæðir Hvíti dauðinn og æðardúnn forsetans Hún fær 2—4 þúsund bréf vikulega og um 50 manns hringja í hana dag hvern. Af skyggnum manneskjum stendur eng- inn í Noregi henni á sporði — kannski ekki í allri Evrópu. Sjá grein um Önnu Elisabeth Wester- lund á bls. 10. Aldrei hefur jafn mikið verið skrifað um okkur og í sumar í tilefni af einvígi aldarinnar. — Og auðvitað er það ekki allt sannleikanum samkvæmt. Við birtum ofurlítið sýnis- horn af grein um land og þjóð á bls. 26. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. í þjónustu Kominterns, grein um Tito, annar hluti 8 Hún sér í gegnum holt og hæðir, sagt frá Önnu Elisabeth, norskum miðli, sem þegar er orðin þjóðsagnapersóna 10 Hann gat veitt henni ailt nema lífið, grein um Rex Harrisson og Kay Kendall 14 Hvernig myndu þér dæma Georg Diener? Átakanleg frásögn um föður, sem myrti son sinn 18 Hvíti dauðinn og æðardúnn forsetans, tvær erlendar blaðaúrklippur um einvígi aldar- innar og landið, sem hélt það 26 SÖGUR Máttur drottins, smásaga eftir Sherwood Anderson, myndskreyting: Sigurþór Jakobs- son 12 Nýr pop- þáttur hefst í þessu blaði Nýr popþáttur hefst í þessu blaði og umsjónar- maður hans er Edvard Sverrisson. I fyrsta þætt- inum er meðal annars sagt frá brezku hljóm- sveitinni Roxy Music, sem stefnir nú hraðbyri upp á stjörnuhimininn. Sjá bls. 16. KÆRI LESANDI! „Enginn veit fyrir víst, lwern- ig á því stóð, að Richie fór að negta eiturlyfja. En ein af ástæð- unum er þó líklega sú, að hann fór í nýjan og mildu stærri skóla. Iiann var feiminn og hræddur, og hann komst fljótlega að því, að honum gekk betur að lajnn- ast skólafélögunum, ef hann tók þessar pillur. Þetta voru samt ekki þeir félagar, sem hann þráði, en allt var betra en ein- manaleikinn. Richie reyndi líka aðrar leiðir til að afla sér vin- sælda. Hann gerðist sérfræðing- ur i rokkhljómlist, og hann lagði mikið upp úr útliti sínu. Þegar hann gat ekki hamið hrokkna liárið lét hann það vaxa, svo að hann líktist einna helzt Afríku- negra. Allt þetta gerði það að verkum, að Georg fannst hann ekki þekkja son sirin lengur ...“ Þetta er brot úr athyglisverðri grein, sem birtist í þessu blaði og fjallar um eitt stærsta vandamál nútímans, eiturlyfjaneyzlu. Þetta er átakanleg saga föður og son- ar, sem endaði með skelfingu. Lifandi dæmi úr hversdagslífi fólks, eins og hér er lýst, er áhrifameiri lesning en nokkur predikun. Eftir lestur þessarar frásagnar er mönnum tjósar en áður, lwe óskaplegt vandamál er hér á ferðinni. Þegar myrkrið skellur á, örstutt framhalds- saga eftir Mary Kay Simmons, siðari hluti 20 Konan ■ snörunni, framhaldssaga. 3. hluti 32 ÝMISLEGT 3M - MÚSÍK MEÐ MEIRU, nýr popþáttur í umsjá Edvards Sverrissonar 16 Matreiðslubók Vikunnar 23 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Síðan síðast 6 1 fullri alvöru 7 Mig dreymdi 7 Myndasögur 45, 48, 50 Stjörnuspá 44 Krossgáta 49 FORSÍÐAN Skopteikningar Halldórs Péturssonar, listmálara, af heimsmeistaraeinvíginu vöktu þegar mikla at- hygli og hafa nú birzt víða í erlendum blöðum. I tilefni af lokum þessa sögulega einvígis hefur Halldór teiknað skopmynd í litum fyrir Vikuna og birtum við hana á forsíðu þessa blaðs. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson og Matt- hildur Edwald. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobs- son. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing. Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, ma( og ágúst. 36. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.