Vikan


Vikan - 07.09.1972, Síða 42

Vikan - 07.09.1972, Síða 42
Wiither ÞRÍHJÓLIN vinsælust og bezft. Varahlutaþjónustcs EINANGRUNARGLER í GÆÐAFLOKKI Framleiðum fyrsta flokks einangrunargler. Kynnið yður verð og gæði. Sími 5-33-33. Dalshrauni 5, Hafnarfirði. KONAN í SNÖRUNNl Framhald af bls. 41. — Hvaö haföist hiln aö, þegar hún var ekki i húsaleit? — Þaö veit ég ekki. Viö sáum litiö til hennar yfir daginn, nema rétt viö hádegisveröinn. Hún var dugnaöarleg og fór i langar göngur ein sins liös. — Komu nokkrir gestir til hennar meöan hún var hérna? — Aldrei! »varaöi gestgjafinn meö áherzlu og hristi höfuöiö. — Hún sagöist engan þekkja hér um slóöir. Og ég man ekki til, aö nein bréf kæmu til hennar, meöan hún var hér. Everley var þögull, stundar- korn. Hann haföi sýnilega fengiö allar upplýsingar, sem fáanlegar voru I bili. Hann sagöi alvarlega: — Þaö er vist engin ástæöa til aö fara meö þetta sem neitt leyndar- mál, þar sem þaö er sjálfsagt komiö út um allt þorpiö. 1 þessum sjúkrabil var likiö af þessari stúlku, sem kallaöi s.g ungfrú Bartlett. Hún fannst I morgun dauö I Wargrave House, I Moreby. Skelfingarsvipur kom á andlit gestgjafans. — Dauö? hváöi hann, eins og hann tryöi þessu ekki. — En þetta hús var einmitt eitt þeirra, sem hún skoöaöi, meöan hún var hérna. Hún sagöi okkur frá þvi um kvöldiö. Sagöi, aö sér þætti þaö fullstórt og einmanalegt. En hvernig skeöi þetta? — Hengdi sig, sagöi Everley stuttort. — En þetta er okkar i milli i bili, eöa þangaö til réttar- haldinu er lokiö, aö minnsta kosti. En nú verö ég aö biöja yöur aö koma meö mér I likhúsiö. Hver veit nema ökumanninum hafi skjátlazt. En jafnskjótt sem gestgjafinn haföi séö líkiö, var um engan vafa lengur aö ræöa. — Já, þetta er stúlkan, sagöi hann, dapurlega. — Ég mundi þekkja hana hvar sem væri. Auk þess kannast ég viö fötin, sem hún er I, þvi aö hún var nokkrum sinnum I þeim, meöan hún var hjá okkur, og þar á meöal þegar hún fór. Þetta er óttalegt! Fulltrúinn fór úr iikhúsinu og á lögreglustööina og náöi sima- sambandi viö Scotland Yard. Meöan hann var aö fá sambandiö, tók hann saman allar upp- lýsingar, sem hann haföi fengiö um ungfrú Bartlett. Þær voru aöallega slúöursögur Heath læknis, og svo upplýsingar gestgjafans. Innbyröis féllu ekki ekki allar þessar upplýsingar saman, i fljótu bragöi séö, en þó var trúlegt, aö þær gætu komiö heim og saman. Hann féllst á, aö saga Heath læknis um þaö, aö ungfrú Bartlett heföi viljaö vera einhversstaöar nærri Vilmaes, væri rétt. Af einhverjum ástæöum heföi hún ekki viljað láta neinn' vita þetta samband þeirra, og þvi sagt gestgjafanum, aö hún væri aö leita aö húsi, en sennilega var þaö ekki annaö en fyrirsláttur til þess aö geta dvaliö I Waldhurst. Og vafalaust haföi hún notað þessar löngu göngu- feröir sinar til þess aö hitta Vilmaes. Þetta var gott, það sem það náöi. En hversvegna haföi stúlkan fariö frá Waldhurst, einmitt 3. júli, daginn sem Vilmaes kom heim aftur og týndi lifi? Þaö var mjög óliklegt, að hún heföi heyrt neitt um slysið, þvi aö um þaö leyti, sem hún lagði af staö, var Everley sjálfur eini maðurinn I Waldhurst, sem vissi um það. Auk þess haföi hún varla veriö svona kát og fariö aö tala um aö koma aftur. Og þó þóttist Everley, við nánari1 athugun, geta séö hugsanlega ástæöu fyrir hana til aö fara einmitt þennan dag. Vilmaes haföi þá komiö heim aftur, öllum aö óvörum. En hún gat vel hafa vitaö þaö fyrir. Þaö gátu veriö samantekin ráö þeirra, aö hann skyldi slá fram einhverri átyllu viö Partington og fara siöan til London og hitta hana þar — I friöi fyrir öllum forvitnum. Þetta, aö hún haföi skoöaö Wargrave House, geröi sjálfs- morö hennar enn skuggalegra. Þegar hún skoöabi húsiö, hafbi hún ef til vill séö, aö hægt var að opna gluggann, en haföi þá I bili ekki gefiö þvi frekari gaum. Skömmu eftir aö hún kom til London, haföi hún séö um slysiö I blööunum, og oröib frá sér numin af harmi. Og hver vissi nema samband þeirra heföi veriö þannig, aö hún heföi ekki treyst sér til aö bjóöa heiminum byrgin, ein sins liös. Þá haföi hún munað eftir hinu skuggalega húsi og sögunni, sem þvi fylgdi, og fundizt þaö hæfilegur staöur til að enda ævi sina. Siöan heföi hún fariö þangaö og eitthvert dularafl bent henni á nákvæmlega sama staðinn sem hin stúlkan framdi sjálfsmorð á. Þetta virtist allt lita trúlega út. Everley sá, þegar hann hefði fengiö eitt eöa tvö atriöi upplýst, gæti hann lagt máliö fyrir dómarann, sem augljóst. Nú hringdi siminn og tilkynnti, aö sambandiö væri fengiö viö Séotland Yard. Þetta samtal var stranglega embættislegt. Hann lýsti i sem stytztu máli, likfundinum, og þvi, aö likiö heföi þekkzt sem ungfrú Cynthia Bartlett, Belmont Street 14, Chelsea. Hann baö stööina setja sig i samband viö vanda- menn stúlkunnar, tilkynna þeim látiö og biöja einhvern þeirra aö koma til Waldhurst og vera viöstaddan réttarhaldið. Framhald í ncesta hlaff'- 42 VIKAN 36. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.