Vikan


Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 14

Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 14
Hljómsveitin Haukar hefur nú um árabil tröllriðið húsum og fleiru, og hefur fyrir það orðið ó- missandi þáttur i mjög svo bragðdaufu skemmtanalífi lands- manna. A tólf ára ferðalagi um þessa tómlegu flatneskju islenzks skemmtanalifs, hefur á mörgu gengið. Mannabreytingar hafa verið tiðar, stefnubreytingar nokkrar, en þær hafa sjaldnast komið til af yfirlögðu ráði. Hér áður fyrr, var hljómsveitin nokkurs konar mini útgáfa af The ganga fram af fólki, með virkilega kjarnýrtri islenzku, tókst þeim á augabragði að gera það, sem allir skemmtikraftar reyna, en geta ekki allir, að ná sambandi við fólkið. Að ná sam- bandi við islenzka hlustendur er skemmta þeir sjálfum sér einna mest. Mannaskipti i hljómsveitinni og t breytingar á prógrammi hennar, sem ég talaði um áðan, urðu seinni part ársins ’70. Gunnlaugur Melsted kom inn á miðju ári, • Rafn Ilaraldsson. Hvar er brosið? Shadows, þá nokt •' inum hefð- bundna hljómsveitai...” og nú siðast eitthvað, sem engan óraði fyrir, en hlaut að gerast. Til þess að skýra þetta nánar, þá hefur sama tegund hljómlistar dunið á fólki undanfarin 10 ár, að mestu þung rokktónlist. Þegar Haukar byrja að spila gamla slagara og syngja það, sem i gamla daga var kallað klám, nokkurs konar „gömlu lögin sungin og leikin”, var fólkið strax með og skemmti sér öðruvisi og jafnvel betur, en það hafði gert áður. Með þvi að Helgi Steingrlmsson. Hefur verið með hljómsveitinni æfilangt, og fórnað henni æskublóma sinum.iha, ha) ekki auðvelt, þvi landinn er oftast eins og skelfiskur, innilokaður. Það eitt er þvi mikið átak og ekki öllum kleift. Svo ég haldi áfram, þá hafði fólkið þörf fyrir eitthvað nýtt, tiðarandinn var orðinn annar. Klámvisur voru orðnar vögguvisur, en ekki lengur for- boðinn ávöxtur. Það hafa allir gaman af að láta banka upp á leyndustu skot hugans og það var ekki að spyrja að, böllin hjá Haukum urðu æði fjölsótt. Mannaskipti i hljómsveitinni og breytingar á prógramminu komu á ákaflega hentugum tima og það gjörsamlega af tilviljun. Fyrir bragðið eru Haukar liklega meðal vinsælustu hljómsveita landsins i dag. Ekki eingöngu fyrir framúr- skarandi gott spil eða söng, heldur fyrir að gera það sem fólk virðist vilja, að láta ganga fram af sér, að láta hneyksla sig. En sagan er ekki þar með öll. Með þvi að láta eins og þeir gera, Gunnlaugur Melsted. Eitthvað er hann undirleitur á þessari mynd blessaður. edvard sverrisson 3m músík með meiru 14 VIKAN 51. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.