Vikan


Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 24

Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 24
\ \ 4 Löngustétt: höfundur Brekkukotsannáls. Ilalldor Laxness. sem leikur íslandsbiskup i kvíkmyndinni. og einn aukaleikaranna. Skúli Thoroddsen læknir. Þess skal getiö að flestar eða allar myndirnar frá kvikmyndatökunni eru teknar milli atriða. leikur, hjá þýzkumælandi þjóðum hefur hann þegar hlotið viðurkenningu sem leikari i fremstu röð. Vikan hitti þá að máli á Hótel Loftleiðum, Rolf Hadrich og Jón Laxdal, einn siðustu daganna áður en þeir lögðu af stað til Þýzkalands og Sviss. Þeir vörðu þessum siðustu dögum sinum hér hvað helzt til að þýða á þýzku ljóð eftir Stein Steinarr, sem Hadrich hefur hrifist mjög af. Þess á milli slöppuðu þeir af yfir skáktafli, sem leikstjórinn tók miklu ástfóstri við meðan hann dvaldi hérlendis. önnur fristundaiðkun sem hann tók fyrir meðan á Islandsdvölinni stóð var flugnám, enda segir hann aðstæður til þess mjög heppilegar hér. Við spurðum Hadrich fyrst, hversvegna Brekkukotsannáll (á þýzku er verkið kallað Fischkonzert) hefði orðið fyrir valinu hjá honum til kvik- myndunar. — Forsaga þess er þó nokkuð löng, svaraði Hadrich. — Ég kynntist Jóni Laxdal i Zurich, er við unnum saman að töku kvik- myndar fyrir sjónvarp eftir Ævisögunni eftir Max Frisch. Ég Reykvíkingur frá aldamótaáriinum inn al' Oddi Björnssyni rithöfundi. (iarðar Hólm (Jcn Laxdal) á leið til fund- ar við Álfgrim í kirkjugarðinum. Álfgrimur (Árni Árnason) i orgeltíma hjá dóttur forsöngvarans. sent Kristín Petersen leikur. 24 VIKAN 51. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.