Vikan


Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 47

Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 47
Hindranirnar, sem þér sýndust vera lítt yfir- stíganlegar, voru auð-j veldar viðfangs, þeg- ar allt kom til alls. Þér léttir því stórum, og þú munt njóta jóla- helgarinnar glaður og hress. Freisting til smáóheið- arleika greip þig til þess að leysa úr örð- ugum vanda. En sem betur fer léztu ekki undan henni, og fyrir bragðið líður þér miklu betur en ella. Jólin verða kyrrlát og nota- leg. Þú leitaðir ráða hjá góðum vini, sem þú treystir vel, vegna alvarlegs éinkamáls. Þar gerðirðu rétt, því að samkvæmt ráði hans tókst þér að leysa málið fyrir fullt og allt. Gleðileg jól! Vogar- merkið 24. sept,- 23. okt. Þú hefur átt í svolitl- um deilum að undan- förnu. En þú þarft ekkert að óttast. Þú hefur haft á réttu að standa og munt að lok- um sigra og uppskera mikla ánægju. í þeirri vissu geturðu notið jólanna vel. Stein- geitar- merkið Hrúts- merkið Nauts- merkið Tvíbura- merkið 20. apríl 21. marz- 21. apríl— 21. maí 22. maí— 21. júní Þér varð vel ágengt síðustu vikurnar, en eigi að síður þarftu að vera vel á varðbergi til að forðast mistök. Gleymdu ekki ein- mana ættingja, sem þú ert vanur að gleðja svolítið um jólin. Þig skortir þekkingu til að geta hrint draum- um þínum í fram- kvæmd. En þá þekk- ingu geturðu aflað þér með góðu móti, ef vilji er fyrir hendi. Láttu til skarar skríða! Jólin verða ánægju- leg. Meyjar- merkið 24. ágúst— 23. sept. Þjálfaðu sjálfan þig í að taka skjótar ákvarð- anir í smáatriðum hins daglega lífs, því að það getur orðið þér til ómetanlegs gagns seinna meir. Þú átt í vændum hátíðlegri jól en áður. Athugaðu vel, hvort það sem þú girnist sé innan þeirra takmarka, sem þér eru sett. Von- ir um það, sem er í rauninni ómögulegt, geta unnið þér tjón. i Jólin verða Kfleg og , skemmtileg. Þú ert að afla þér ein- hverrar þekkingar, sem þú hyggst nota mjög bráðlega, og leggur því mikið á þig til að ná sem beztum árangri. Þetta mun koma sér vel fyrir þig. Gleðileg jól! 22. des.— 20. jan. Ekkert getur hindrað gengi þitt nema þú sjálfur. Þú skalt láta sem fæsta vita af fyrir- ætlunum þínum, því að margir eru reiðu- búnir til að notfæra sér hugmyndir ann- arra. Gættu þess vel í jólaboðunum. Ef þú lætur ekkert raska trú þinni á sjálf- um þér og heldur fast við vilja þinn, þrátt fyrir allar hindranir, þá áttu góða tíma í vændum. Og eitt er víst: Þú munt njóta jólanna í ríkum mæli. Þú skalt gefa félaga þínum, sem þér finnst barnalegur og opin- skár, nánari gætur, því að þið eigið ótrúlega margt sameiginlegt. Hikaðu ekki við að stofna til nánari kynna við hann. Þú hlýtur um jólin óvænta upphefð. Krabba- merkið Ljóns- merkið 24. júlí- 24. ágúst 22. júní— 23. júlí Dreka- merkið Bogmanns- merkið 23. nóv.— 21. des. 24. okt.— 22. nóv. Vatnsbera- merkið Fiska- merkið 21. jan.— 19. feb. 20. feb. 20. marz Til þess að hægt sé að segja, að ungt fólk hafi gengið vel frá trygg- ingum sínum, þarf það sjálft að vera líftryggt. Það er lika tiltölulega ódýrt, því að LIFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA hefur nýlega lækkað iðgjöld af „Verð- tryggðum líftryggingum“, og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir sama Iðgjald. 25 ára gamall maður getur liftryggt sig fyrir kr. 580.000.— fyrir kr. 2.000. — á ári. Siðan hægt var að bjóða þessa tég- und trygginga, hafa æ fleiri séð sér hag og öryggi í því að vera líftryggðir. Við andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðina og gerir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar. LÍFSGLEÐI ÖRYGGI fylgir góðri líftryggingu Líftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með því móti verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið 'raunverulega um helmingi lægra en ið- gjaldatöflur sýna. Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu líftryggingu.. LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ APfnVA ÁRMÚLA 3 - SiMI 38500 Jólavörur Old Spice og Tabac Pípuöskubakkar — gjafasett fgrir herra arin öskubakkar Atson seðlaveski Reykjapípur Vindlaskerar Pipustatíf Tóbakstunnur Tóbaksveski Tóbakspontur Sódakönnur Sjússmælar (sparklets syphon) Ronson kveikjarar Ronson reykjapípur Konfeklúrval Vindlaúrval Tóbaksverzlunín Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu. Sími 10775). 51. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.