Vikan


Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 27

Vikan - 21.12.1972, Blaðsíða 27
Við hliðið á tröllaheimum situr tröll, sem er búið að týna öðru auganu sinu. Þú missir úr eitt kast. Næsta morgun finnur hann auga úr trölli og skilur, að hann muni vera i námunda við heimkynni tröllanna. Þú mátt kasta einu sinni i viðbót. jólasveinninn er klælimi. Aftur á um fimm reiti. Iátli jólasveinninn leggst til svefns. Fylgdu pílunni. V Litli jólasveinninn er með týnda augað. Tröllið verður ánægt að fá það aftur og opnar hliðið. Afram um þrjá reiti. gp»>v..».. Tröllin vilja taka litla jólasveininn. Aftur á bak um fimm reiti. Tátli jólasveinninn fer að spila á töfrafiðluna og tröllin verða aðdansa, hvort sem þau vilja það eða ekki. Þú mátt j kasta einu sinni I viðbót. 410 Meðan tröllin dansa tekur litli jólasveinninn vikingaskipið og siglir á þvi beint i mark. ^ ð launum gcfur konan honum töfrafiðlu, sem allir erða að dansa eftir. Afram um sjö reiti. Norðanvindurinn blæs svo mikið, að vikingaskipið stöðvast. Þú missir úr tvö köst. tli jólasveinninn galdrar borð flpytifullt af jóla- at, svo að konan og sjö organdi krakkarnir fá nóg ) borða. Þú mátt kasta einu sinni i viðbót. Litli jólasveinninn vaknar i jólasveinalandinu. Hann hafði dreymt þetta allt saman. 51. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.