Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 5

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 5
tlzkuteiknun viO Konsthandværk- er I Kaupmannahöfn tæki 4 ár. Til þess aO komast þar inn þarf vift- komandi aO vera 18 ára og hafa gagnfræOapróf. Hægt er aO læra tizkuteiknun vlöa, en þetta er sá skóli sem er næst okkur. Danska sendiráOiO getur eflaust veitt þér meiri upplýsingar um skólann ef þú hefur áhuga.Ef þú hefur þegar teiknaO einhver föt og vilt koma hugmyndum þinum á framfæri ættiröu aö snúa þér til einhvers fataframleiöandans og bjóöa hon- um hugmyndir þinar. Skriftin er nokkuö þokkaleg en þú ert ekki alveg nógu örugg. Þaö er zeta I tizka. Meyjan og bog- maöurinn eiga ekki vel saman.' J r^» t« * * r 'At1 ’ ICÍÍ.'j . . i<.I ? H * NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI. Kæra Vika! Þakka þér kærlega fyrir allar skemmtilegar sögur og fram- haldsefni. Hvar getur maöur fengiö a6 fræöast um eitthvaö af þvi sem fram hefur komiö I þættinum „Nýjasta tækni og vis- indi” I vetur. Þaö var einn þáttur sem mér fannst athyglisveröur. I von um svar. Hvaö séröu úr skriftinni? P.S. Þýöandi og umsjónarmaöur þáttarins „Nýjasta tækni op vis- indi” er örnólfur Thorlacius menntaskólakennari. Hann er manna fróöastur um þes-ji mái og ættiröu bara aö snúa þér behn tii hans og biöja hann aö gefa þér nánari ij^plýsingar. Myndirnar sem hann notar i þáttinn koma viöa aö og þvi ekki gott aö gefa neitt einhlitt svar. Reyndar koma út alls konar timarit um þessi mál, sem þú getur reynt aö ná i. Um bandarisk timarit geturöu eflaust fengiö vitneskju i Menningarstofnun Banda- rikjanna viö Nesveg. HVERNIG VERÐUR MAÐUR ÓFRISKUR? Elsku póstur. Ég þakka þér allt gamalt og gott. Ég hef oft skrifaö þér áöur, en þú hefur vist alltaf hent þvi i dallinn. Mig langar til aö spyrja þig nokkurra spurninga. 1. Er mjög hættulegt ef strákur hefur sáölát sex sinnum inn i stelpu? 2. Er þaö öruggt aö hún veröi ófrisk eftir hann, ef hún notar engar pillur? sinum aö trúlofa sig, ef þær eru orönar sextán? 5. Er David Boiwe hommi? 6. Hvaö er hann gamall? hvar býr hann? er hann giftur eöa trú- lofaður? eöa bundinn á nokkurn hátt? 7. Hvar býr hann? Ég vona aö þú getir lesiö þetta hrafnaspark og getir sagt mér hvaö þú lest úr þvi. Hvernig er stafsetningin og hvaö gizkar þú á aö ég sé gömul. Þin vinkona. Þ. Þaö skal bara játaö aö bréf þitt er milljón! Aöstúlka sé svo fáfróft um jafn einföld atriöi kynferöis- mála og fyrstu einkenni þungunar heföi maöur áiitiö aö væri eins- dæmi, en svo er vist ekki. Kyn- feröisfræösla i skólum hefur veriö fyrir neöan allar heliur, fullorönir kennarar hafa ekki treyst ser til aö útskýra jafn eöli- lega hluti og frjóvgun, og for- eldrar hafa ekki haft uppurö i sér til aö útskýra jafn eölilega hluti og frjóvgun, og foreldrar hafa ekki haft uppurö f sér til aö út- skýra þessi mál fyrir börnum sinum. Pósturinn skorar á alla sem telja sig ekki vita nógu mikiö um t.d. frjégvun aö spyrja hreinlega foreldra sina eöa veröa sér úti um bók. 1. Þaö er ekki hættulegt, þú meiöir þig ekkert, eöa svoleiöis, en töluveröar likur eru á aö þú veröir barnshafandi. 2. Þaö er ekki öruggt, en miklar likur á þvi. 3. Ógleöi á morgnana, tföir hætta, eru helztu einkenni. 4. Ég held ekki. 5. Hef ekki hugmynd um þaö, enda er mér alveg sama. 6. Hann er kominnvel yfir tvitugt og cr giftur konu sem heitir Angie. 7. Hef ekki hugmynd um þaö. Skriftin er léleg og litiö hægt aö lesa úr henni. Ég giska á aö þú sért 15 ára. Mikið úrval af skólaritvélum. Sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12 — sími 85277. S/ixJocU / " /Otl Ast+uýjÁf stnu+n, a- o-Xiu^rv ctldsc 'UJBuliWorkof- aUúuza,- /ClZtcL' IróJústls /ícJuCVUtyCCCCiS — ArieJ & /mi+t.. au£c+ccfcc**v a dxuf. Z-h-'TQw úJStvco vddc dJceypié 'TruJÍ cv SpCCSó'icuccc 'fldf ajy AreJcui c- cLcuf oj tí Jieitnai/als do< 39, 'Áwpaoaoí 0*1 on.U+u-un. O-if ■drn. 3. Hvernig lýsir þaö sér, ef maö- ur veröur ófrískur? 4. Geta foreldrar bannaö dætrum 38. TBl. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.