Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 45

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 45
DRAUMABORGIN Framhald af bls 13 „Exportfilm” vegna þess aö i Tékkóslóvakiu er ódýrara aö gera kvikmyndir en á vesturlöndum. Samvinna viö Tékka veitti ekki einungis tækifæri til þess aö spara kostnaöinn viö kvikmyndatök- una, heldur einnig aöstööu til aö vinna aö henni i Prag, Karlovy Vary, Krumlov og smáþorpinu Prisenice. Þar fékk Gerard Vandenberg, kvikmyndatöku- maöur Schaafs aö kvikmynda, þegar gamlar byggingar voru sprengdar i loft upp, vegna þess aö þær þurftu að vikja fyrir sósialiskum nýbyggingum. An þessara sprenginga heföi veriö ó- gerlegt fyrir Schaaf aö fylgja hugmynd Kubins um eyöingu borgarinnar. Ef tékknesk yfirvöld eiga eftir aö sjá þessa kvikmynd, veröa þau áreiöanlega reiö þessum vest- ræna leikstjóra. Schaaf stóö sem sé ekki viö þaö loforö sitt um aö breyta handriti myndarinnar. Hann lét taka nokkur fyrstu atriö- in samkvæmt breyttu handritv, en hvarf fljótlega frá þvi og fylgdi upphaflegri gerö handrits sins. Schaaf gerir sér vonií um aö myndin fái góöar viötökur: „Ég vona, aö áhorfendur megi eitt- hvaö læra og eitthvaö finna út úr lýsingu minni á vitfirrtri veröld Draumaborgarinnar”. — Það er eins og hús- bóndann haf i grunað, að ég ®tla að biðja um launa- hækkun í dag! HENNING ENOKSEN HELDUR ÁFRAM AÐ ÞJÁLFA ÍSLENZKA KNATTSPYRNUMENN 38. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.