Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 40

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 40
Þau eru örugg og ánægð, þau eru vel tryggð. Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimilið og fjölskylduna. ^— Sérstaklega viljum vió benda á eftirfarandi tryggin'gar: / Aliar nánari Heimilistrygging • Verðtryggð liftrygging / Aðaiskrifstofan, i Húseigendatrygging • Slysatrygging Ármúia3 ogumboðs-J ‘ Sjúkra- og slysatrygging / menn um land a't SAMYINNUTRYGGINGAR SIMI 38500 VAR ÞAD BARA ... Framhald af bls 16 stiga llfsins, öll þau þrep, sem liggja allt að hinum lifandi kyn- slóðum! Jörðin tekur kynslóðirn- ar aftur til sln og siöan máir hin mikla móða gleymskunnar þær út smátt og smátt. 1 hinum enda kirkjugarösins tók ég allt I einu eftir þvl, að ég var nú I elzta hluta hans, þar sem þeir, sem hafa verið dánir I lang- an tíma, eru nú aö blandast jarð- veginum, — þar sem sjálfir krossarnir eru rotnaðir, þar sem nýir gestir verða ef til vill bráðum lagðir til hvildar. Sá hluti er fullur af villirósum, af sterkum og dökkum kýprestrjám. Þetta er dapurlegur, en fagur garður, sem nærist á mannlegu holdi. Ég var einn, aleinn. Ég hnipr- aði mig saman á grein trés nokk- urs og faldi mig þar algerlega mitt I hinum þykku og dökku greinum. Ég beið og hélt mér I trjábolinn likt og skipreika maöur á fjÖl. Þegar aldimmt var orðið, yfir- gaf ég felustað minn og byrjaði að ganga mjúklega, hægt, næstum hljóðlaustyfirþessa jorð, sem var full af.,dauöu fólki. Ég ráfaði um I langan tíraa, en gat ekki fundið gröf hennar aftur. Ég hélt áfram með útbreiddan faðminn. Ég rak hendur mlnar, fætur, brjóst og jafnvel höfuð mitt á legsteinana án þess að geta fundið hana. Ég fálmaði fyrir mér llkt og blindur maöur, sem er að leita vegar. Ég þreifaði á legsteinunum, krossun- um, járngirðingunum, málm- sveigunum og hinum fölnuðu blómsveigum. Ég reyndi að lesa nöfnin á legsteinunum með þvi að þreifa eftir stöfunum meö fingr- um mlnum. Hvlllk nótt! Hvíllk ógnanótt! Ég gat ekki fundið hana aftur. Þaö var ekkert tunglljós. Hvi- llk voðanótt! Ég var skelkaður, yfir mig hræddur, á ráfi mlnu eft- ir þessum þröngu stigum á milli grafaraðanna. Grafir, grafir, grafir á alla vegu! Ekkert annað en grafir! A hægri hönd, á vinstri hönd, fyrir framan mig og aftan, allt I kringum mig, alls staðar voru grafir! Ég settist á eina gröfina, þvl aö ég gat ekki gengið lengur. Hnén riöuðu undir mér. Ég gat heyrt hraðan hjartslátt minn. Og ég heyrði líka eitthvaö annaö. Hvað? Ruglingslegt, ó- þekkt hljóö. Var þetta hljóð I höfði mlnu, I hinu ógnandi nætur- myrkri eða undir hinni leyndar- dómsfullu mold, mold, sem þakin var llkum? Ég leitallt I kringum mig. Ég veit ekki, hve lengi mér dvaldist þarna. Ég var lamaður af hryllingi, Iskaldur af hræðslu, reiðubúinn aö æpa upp eöa deyja. Allt I einu fannst mér, að mar- marahellan, sem ég sat á, væri byrjuð aö hreyfast. Vissulega hreyfbist hún, alveg eins og verið væri að lyfta henni upp. Ég tók viðbragð og stökk að næstu gröf. Og nú sá ég greinilega, að hellan, sem ég haföi setiö á, reis hægt upp, þar til er hún stóð alveg upp á endann. Siöan kom hin'n dauði I ljós, nakin beinagrind, sem lyfti upp marmarahellunni með bognu baki. Ég sá hinn dauða greini- lega, þó aö nóttin væri koldimm. A krossinum i hellunni gat ég les- ið þessa grafskrift: Hér liggur Jaques 01- ivant, sem dó fimmtiu og eins árs að aldri. Hann elskaði fjölskyldu sína, var góður og heiðarleg- ur maður og dólnáð Drottins. Hinn dauöi las einnig graf- skriftina á legsteininum. Siðan tók hann stein upp af götunni, litinn oddhvassan stein, og byrj- aði að afmá stafina vandlega. Hann máöi þá hægt út með stein- inum, og hann leit með tómum augnatóftunum á staðinn, þar sem þeir höfðu veriö grafnir I steininn. Slðan skrifaði hann á steininn með endanum á beini þvi, sem hafði veriö vísifingur - Krahba- merkió 22. júnl — Hrúts merkió 21. marz — 20. aprii vertu ekki uppstökkur og geðillur, þótt það sé þér það eðlilegasta þessa vikuna, því þú ert undir smásjá persónu, sem hefur áhuga á að fá þig til samstarfs um ein- hverja stórtæka áætl- un. Kvöldunum er bezt varið heima I friði og ró. Nauts- merkið 21. aprll — 21. mai Þú ert I einhverju braski. Sumir efast um getu þina til að ráöa fram úr aö- steöjandi vandamáli. Þér kemur i hug snjöll lausn á persónulegu vandamáli. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Þú munt halda þig mikið heima við þessa viku. Þú munt hafa mikla ánægju af lestri einhverrar bókar og eitthvað, sem þú lest eða sérð, mun gefa þér hugmynd, sem þú gætir fært þér i nyt. 23. júll Þú átt talsveröa vel- gengni komna undir manni, sem viðriðinn er stjórnmál eða nikinn lærdóm. Gættu þiss, að 'halda sam- bandi þinu við þennan mann og gera ekki neitt, sem hann gæti tekiö illa upp. Ljóns merkið 24. júll —* 24. ágúst Þessi vika verður vika ungra elskenda. Allt virðist rósrautt og þið eruð I sjöunda himni. Ættingjar og vinir munu reynast ykkur mjög hagstæöir og hjálpa ykkur við fyrir- ætlanir ykkar. Helg- inni veröur bezt variö fjarri heimsins glaumi. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Eitthvað, sfem þú heyrir I vikunni um velgengni vina eða kunningja 1 öörum lands-eða heimshluta, mun fá blóö þitt til að ólga 40 VIKAN 38. fBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.