Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 13

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 13
Þessi úþekkta tékkneska stúlka er eins konar táknmynd vitfirr- ingarinnar I Draumaborginni. eina tilslökunin viö tæknina, sem leyfö hefur veriö I Krumlov. Moldá rennur næstum hringinn I kriagum Krumlov og þar er mik- iíl ýldu-og rotnunarþefur eins og I draumaborg Kubins. Krumlov virkar mjög draugalega á gesti, Sem til hennar koma. Johanes Schaaf er mjög stoltur af þvi aö hafa uppgötvaö Krum- lov. Hann vildi kvikmynda fyrir- mynd pina eins nákvæmlega og mögulegt var, þvi aö hann kann- aöist viö margt i skáldsögunni frá eigin bernsku: „Minningar um striö, móöursýki, kæruleysi i kyn- Tvær naktar stúlkur krota út veggi pútnahússins á meöan slanga hringar sig um leifar brot- innar stvt*1'. læknisfræöi, en hætti þvi brátt og fór aö aka leigubil. Seinna hóf hann störf i leikhúsum, fyrst sem • leikari og svo sem leikstjóri. Ariö 1967 lauk hann gerö fyrstu kvik- myndar sinnar, sem hann kallaöi Tattóveringu. Fyrir myndina fékk hann verölaun gagnrýnenda. Þó hann hafi náö þessum á- rangri i kvikmyndagerö vill hann ekki hætta aö starfa viö leikhús. Ariö 1969 setti hann á sviö i Munchen gamanleik Shakespear- esSem yöur þóknast.HættiSchaaf aö ná árangri i kvikmyndum sin- um og leikhúsuppsetningum, seg- ist hann ætla aö snúa sér aftur aö leigubilaakstrinum. Maöurinn, sem notar nær eingöngu dýrt efni i myndir sinar, segir: „Ég geri ekki svo háar kröfur til lifsins, aö ég fái ekki séö mér fyrir þeim auöveldlega. Ég kann þvl vel aö búa viö munaö, en hann er mér ekki neins viröi og ég á auövelt meö aö vera án hans”. Gerö Draumaborgarinnar kost- feröismáluih og örvæntingu”. Hugmyndir hans og Kubins eru orönar svo samtvinnaöar, aö hann „veit ekki hvaö er komiö frá Kubin og hvaö frá mér”. Aöalpersóna myndarinnar er málarinn Florian Sand. Hann er leikinn af sænska leikaranum og verölaunahafanum frá Cannes, Per Oscarsson. Anna k.ona málarans er leikin af Rosemarie Fendel, fylgikonu Schaafs. Hún vann aö gerö handritsins meö honum og leikur þessa konu, sem loks missir vitiö og er ekiö i hrævagaröinn. I hennar staö kemur Olimoia, úng itölsk stúlka. Hún er saklaust náttúrubarn, sem Florian forfærir. 1 lokaatriöi myndarinnar eru þau sýnd I lostafullum kynmökum. „Neyöaróp tveggja mannvera, sem vita ekki hvernig þær eiga aö lifa af”. Þaö eru einmitt þau, sem standast tortimingu drauma- rikisins. 1 myndinní „geta allir séö þaö, sem fyrir þá hefur komiö, eöa getur komiö fyrir þá” og þar gef- ur aö lita allt þaö, sem dregiö get- ur áhorfendur aö kvikmyndahús- um. 1 einu atriöinu eöla rottur sig á útflúruöu rokokoboröi. 1 ööru atriöi myndarinnar kemur fram forkunnarfögur stúlka og fækkar fötum á hinn ósmekklegasta hátt. Þó er Schaaf ekki fyrst og fremst aö hugsa um auglýsingagildiö, sem slik atriöi hafa. Hann notar Schaaf leikstjóri fyrir utan kirkjubyggingu i Karlovy Vary, þar sem nokkur hluti kvikmynd- arinnar var tekinn. Tveimur bikuöum mannverum er færöur enskur morgunveröur 1 rúmiö i einu atriöi myndarinnar. þefta villta kynsvail scm upphaf á blóöugum endalokum —- múgæöi, sem leiöir tií geöveiki, moröa og sjálfsmoröa. Schaaf hóf ekki aö starfa aö kvikmyndum fyrr en hann var oröinn þritugur. Hann fékk borg- aralegt uppeldi og hóf nám I aöi i kringúm þrjár milljónir vestur-þýzkra marka, eöa á ann- aö hundraö milljónir islenzkra króna. Eftir nokkurt þóf tókst leikstjóranum aö útvega þá pen- inga, sem til þurfti. Hálfa milljón marka tókst honum aö fá úr opin- berum kvikmyndasjóöi og af- gangsins aflaöi hann á allan mögulegan hátt. Þaö var lika töluvert ódýrara fyrir hann aö gera myndina I samvinnu viö tékkneska kvikmyndafélagiö Framhald á bls. 45 38.TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.