Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 31

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 31
Þetta er I sföasta sinn, sem Heiömar fer frjáls feröa sinna áöur en hann er krýndur. Hann nýtur feröarinnar þó aö hann veröi aö teyma meiddan hest sinn. Heiömar bendir á stfg, sem liggur yfir grösug engi og gegnum fagran skóg og hverfur loks I þröngu gili. ,,Sá sem fer þennan stfg þarf ekki aö snúa aftur.... ...á vorin, þcgar ungu mennirnir veröa þeyttir á aögeröarleysinu hér, leggja þeir af staö eftir þessum stig og koma aldrei aftur. ó, hve ég vildi fara þcnnan stig langt f suöurátt og kanna fjarlæg iönd!”“ rui_n, Grimur frændi hans vildi lika óska sér þess. llann hcfur þráft vftldin svo lengi, aft hann er aft verfta viftþolslaus. Ekkcrt nema Heiftmar stendur á milli hans og krdnunnar. t 1666 O Kin* Featurei Syndicate. Inc.. 1973. World rigKti raaerved. <|-|5 Hann skýtur á ráöstefnu meö nokkrum nánustu fylgismönnum sínum: ..Heiömar yröi veikgeöja konungur. Yröi ég konungur yröi ég sterkur og ég myndi setjatruusta vini mina i áhrifamiklar stööur.” Þegar hann er farinn, veröur þeim hugsaö, aö ef Heiömar yröi konungur, yröu þeir rfkir og valdamiklir. t>eir tala f hálfum hljóöum. Næsta vika — Morö. 38. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.