Vikan

Tölublað

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 10

Vikan - 20.09.1973, Blaðsíða 10
Jæja, svo þaö er þá svona, þeg- ar vélinni manns er rænt. Armi- stead flugstjóri renndi augum yf- ir skelfd, steinrunnin andlit áhafnarinnar í flugstjórnar- klefanum. ósjálfrátt, og meö órökréttri ánægju tók hann eftir, aö þau einblindu á skammbyss- una i staöinn fyrir mælaboröin fyrir framan sig og hann veitti þvi einnig eftirtekt aö andlit Susie Read i dyrunum var náfölt og spennt. Þaö var Susie, sem haföi oröiö aö ganga á undan mannin- um meö skammbyssuna fram til flugst jórnarklefans. Hvernig stóö á þvi, aö hann haföi haldiö, aö slikt gæti aldrei komrÖ fyrir flugvél' undir hans stjórn? Einhvers konar sannfær- ing um, aö velviljaöur máttur eöa andi vekti einmitt yfir honum sér- staklega. Nei, slikt gæti aldrei komiö fyr- ir hann, en samt haföi þaö gerzt. Og enginn hliöhollur máttur haföi lyft litla fingri til aö koma i veg fyrir þaö. Ósjálfrátt fór hann yfir stjórntækin — hraöi 240 hnútar, hæö 35.000 fet. Hvernig voru siö- ustu veðurfréttir? Dreifö þrumu- veöur framundan, þéttleiki skýj- anna upp I 40.000 fet er fimm átt- undu, slydduveður, mikill vind- hraöi, lélegt skyggni... En allt þetta skipti ekki svo miklu máli nú. Skammbyssan, sem stöðugt var beint aö andliti hans, var það eina, sem skipti máli. Jafnyel maðurinn, sem hélt á skammbyssunni, var ekki svo ýkja mikilvægur. Hann var bara tæki, sem sá um byssuna. Armi- stead fannst sjálfum undarlegt, aö hann gæti litið á málin frá þvi sjónarhorni. Hann gaumgæföi andlitiö fyrir ofan sig án nokkurrar forvjtni. Þetta var mjög hversdagslegt andlit — grá augu, föl húð, samanherptar þunnar varir, sitt brúnt, gógreitt hár. Það var and- lit, sem enginn hefði tekiö eftir i rööinni, sem gekk um borð. — Allt I lagi, Harry., sagöi hann viö loftskeytamanninn. Láttu Heatrow vita, að við viljum fá hálfa milljón dollara, tvær fall- hlifar og leyfi til flugtaks innan fimmtán minútna. — Einmitt það, sagði maðurinn meö skammbyssuna, I viður- kennandi tón. — Hvernig i fjáranum eiga þeir, aö geta skrapað saman hálfa milljón dollara I tæka tið? Og hvaö svo? — Það er þeirra vandamál. Eftir flugtakiö frá Heathrow fáiö þér aö vita framhaldiö. — Hvaöa hugarfar lá aö baki oröanna? Röddin var þurr og dálitiö smámunasöm. Hvaö ætli hann starfi? Hann leit út fyrir aö vera um þritugt, svo aö einhvers konar atvinnu hlýtur maöurinn aö hafa haft. — Hvers konar ástæöur ætli hafi þvingaö hann til þessa örvæntingarfulla verknaöar, þar sem hann hætti svo óskaplega miklu —-hundrað og tiu mannslif- um, þar af sinu eigin, á móti þeim ósennilega og f jarlæga möguleika aö fá aö njóta þess, sem keypt veröur fyrir einn sekk dollara. — Heathrow samþykkir, sagði loftskeytamaöurinn. Engra út- skýringa krafizt. Peningarnir og fallhlifarnar verða til taks. Flugtak innan 15 minútna heimil- aö. Engin mótmæli. — Nei. Það hélt ég heldur ekk+, muldraði Armistead. Hann sneri sér að Susie Read. Sæktu fyrir okkur kaffi — og brauðsneiðar. Og hafðu nú engar áhyggjur. — Kjúkling held ég, ef ekkert er eft- ir af laxinum. Hann vildi losna við Susie hennar vegna. Ef hún væri önnum kafin viö flugfreyjustörf sin, fyndi hún minna til hræðslu. Hún reyndi af öllum mætti aö láta hana ekki i ljósi, örvæntingarfull einbeitning til aö sýnast róleg. — Gott! Hingaö til min, sagði maöurinn meö skammbyssuna. Viö getum lika reynt aö vera svolitiö vingjarnleg. Það er nefni- lega ekkert hægt við þessu aö gera. — Nei, samþykkti Armistead. Það er ekkert, sem viö getum gert viö þessu, geri ég ráö fyrir. Hafiö þér velt þvi fyrir yöur, hvaö þér gætuö orsakaö, ef þér beittuö þessari skammbyssu i flugvél i þessari hæö? — Já, þaö hef ég gert. Aftur þessi smámunasemi I röddinni. Þaö er mitt tromp, eöa hvaö, flugstjóri? Susie haföi snúiö sér viö til aö framkvæma skipun Armisteads, þegar skyndilega varö uppsteyt viö dyrnar, og henni var ýtt fruntalega til baka inn i flug- stjo'rnarklefann af hávaxinni barmstórri konu, sem, klædd var i dýrindis silkigljáandi búning, listilega djarft máluð. Armistead haföi næstum blindazt af birtu allt of margra hringa, sem frúin bar á sinum stuttu fingrum. Kannske leikkona meö langan frægöarferil aö baki? Svo skaut mynd upp i huga hans eitt augnablik. Var þaö ekki hún, sem var vön aö leika hlutverk glæsikvenna á hinni fall- völtu braut upphefðar og frama? Hetty eitthvaö... Warrender? Já, þaö hét hún! Hetty Warrender! Hún var einmitt af þeirri mann- gerö, sem óhrædd veður inn i flugstjórnarklefann, án þess aö láta sér detta i hug aö biöja um leyfi. Susie framkvæmdi ósjálfrátt, gleymdi hræöslunni eitt augna- blik. — Frú, farþegar hafa ekki leyfi til aö... — Komdu þér út, öskraöi maö- urinn meö skammbyssuna. Fok- .vondur og án nokkurrar smá- 10 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.