Vikan

Tölublað

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 4

Vikan - 25.10.1973, Blaðsíða 4
Dosturinn HNEYKSLN! Komdu sæll Póstur minn! Ég hef einu sinni skrifaö þér áBur>og þú geröir ekkert annab en aB snúa út úr þvl, sem ég skrifaBi þér, en þaB vona ég aö þú gerir ekki viö þetta bréf. Ég var aö enda viö áö lesa Póst- inn, og sá aö þar skrifaBi stelpa undir nafninu „þin vinkona Þ”, þar sem þú giskar á, aö hún sé 15 ára, þá finnst mér þetta nú heldur léleg kennsla i þeim skóla sem hún gengur i. Mér fyndist mega vera meira rætt um kynferöismál i skólum. Systir min, sem er 14 ára núna, kom hlæjandi heim einu sinni i vetur og sagöi viö mig, aö kennarinn heföi veriö aö kenna heilsufræöi. Hann heföi verið kominn aö þeim kafla, þar sem veriö var aö tala um frjóvgun og samfarir, en hann heföi sleppt þeim kafia úr og sagst ætla aö lesa hann seinna, sem hann svo aldrei geröi. Ég vona, aö kennarar athugi þetta mál og mætti menntamálá- ráöherra og þessir herramenn i menntamálaráöuneytinu athuga þetta mál lika. Þaö eru ábyggi- lega fleiri en ég og min fjölskylda, sem hafa áhuga á þvi, aö þetta mál veröi athugaö. Og svo spyr ég eins og flestir: Hvernig er skriftin, og hvaö lestu úr henni, og hvaö helduröu, að ég sé gömul? Ég vona, aö þú snúir ekki út úr fyrir mér eöa þvi, sem ég skrifa og vona, að þú takir þetta bréf til greina. Og ég má kannski minnast á það, aö Z er fallin úr gildi (tiskuteiknari). Hver er happatalan I drekamerk- inu? Ein meö mikinn áhuga. Umrætt bréf frá ,,Þ vinkonu” kom Póstinum mjög á óvart sem og fleirum. Greinilegt er, aö þeir sem þessum málum stjórna, hafa litinn áhuga á aö fræöa skólaæsk- una um jafn sjálfsagöan hlut og frjóvgun. En ef þær tillögur, sem frameru komnar um breytingu á lögum um fóstureyöingu veröa samþykktar og þeim veröur fylgt eftir, þaö er aö segja, þeim kafla, sem fjallar um fyrirbyggjandi fræöslu, ættu þessi mál aö vera á góöri leiö. Þaö skal tekiö fram, aö Póstur- inn snýr aldrei út úr bréfum. Skriftin er sæmileg og bendir til þess, aö þú sért cinlæg, en dálft- iö fljótfær. SEINÞ ROSKA. Kæri Póstur! Ég þakka þér fyrir besta blaö Islands. Mamma mín er áskrif- andi að þessu sómablaöi og viö erum 6, sem rlíumst um, hvert okkar eigi aö lesa þaö fyrst. Ég ætla aö biöja þig að segja mér svolitið. Ég er 14 ára og varö þaö fy'rir 3 mánuðum og brjóstin á mér byrjuðu aö vaxa fyrir 3 ár- um. En ég er ekki byrjuö aö hafa blæöingar enn. Er þetta eitthvað óvenjulegt? Svo er eitt. Ég er 167 sm á hæö. Hvaö á ég aö vera þung? Elsku Póstur minn, ég vona aö þetta bréf fari ekki i hina frægu ruslakörfu, og ég legg til, aö þaö verði tekin mynd af henni og hún sett á forsíöu. Jæja, vertu blessaöur. Ein sem biöur eftir svari. Þaö er ekkert óeölilegt. þó aö 14 ára stúlka sé ekki farin aö hafa á klæöum, þó aö flestar jafnöldrur hennar séu komnar þaö langt á þroskabrautinni. Betra er samt fyrir þig aö leita ráöa hjá lækni, ef vera skyldi, aö eitthvaö 'væri athugavert viö þig. Stúlka sem er 1.67 á hæö á aö vera 62 kiló samkvæmt töflu i vasabók. Tillagan um forsföuna er meötekin. NORSKI HJÚKRUNARSKÓLINN? Kæri Póstur minn! Þú ert alveg ágætur og Vikan eina blaðiö, sem ég les spjald- anna á milli, eins og sagt er. Þaö sem mér liggur þyngst á hjarta er norski hjúkrunar- skólinn. Veistu hvaö hann er mörg ár? Hvaöa lágmarksaldur gildir? Hvaöa menntunarer krafist.? Og hvar er hægt aö fá umsóknar- eyöublöö frá honum? Vona svo, aö þú sjáir þér fært aö svara þessum spurningum, þvi mér liggur svo mikiö á svari. Hvaö lestu úr skriftinni? A aö skrifa nafniö þitt meö stórum staf? Bless, Sigga. Pósturinn < meö stórum staf) getur þvf miöur ekki svaraö þessum spurningum, en bendir þér á aö skrifa beint til Skólans: -Norsk sykcplejerskeskole, Ulla- vall sykehus, O$lo< 8. S^riftin er alveg ágæt og bendir til þó nokkurrar viljafestu. 4 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.